Framsóknarflokkurinn stjórnar umræðunni

Hvort heldur um er að ræða skipulagsmál í miðbænum eða Vatnsmýrinni, fjármálakerfið, húsnæðismál eða byggðamál þá er Framsóknarflokkurinn miðlægur í umræðunni.

Útspil forsætisráðherra í Landsspítalamálinu, skýrsla Frosta um peningamál, frumvarp Eyglóar um húsnæðismál og umræðan um skagfirska efnahagssvæðið eru allt framsóknarmál.

Hvaða snillingur sér um pr-mál Framsóknarflokksins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Enda er umræðan úti á túni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2015 kl. 11:03

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Góðir, Páll og Axel! Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég kem á þessa síðu. Hér er alltaf stuð!

En ef Framsóknarflokkurinn er svona klár í PR-mennsku, hvers vegna var fylgið í síðustu könnun 10.8%? Betur má ef duga skal, ekki satt? 

Ef ég væri Sigmundur Davíð, sem ég er sem betur fer ekki, þá myndi ég ráða Pál til að sjá um almannatengsl fyrir Framsóknarflokkinn. Páll er maður með reynslu og hefur sannað sig með því að byggju upp lítið stórveldi sem bloggari. Geri aðrir betur.

Gleðilega páska.

Wilhelm Emilsson, 5.4.2015 kl. 21:13

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"byggja upp" átti þetta að vera :)

Wilhelm Emilsson, 5.4.2015 kl. 21:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband