Móðgun fær minna vægi í Hæstarétti

Langflest mál er varða ærumeiðingar eru vegna fólks sem er í valda- og áhrifastöðum í samfélaginu. Fólk í slíkum stöðum er gjarnan í metingi um stöðu sína í samanburði við aðra.

Metingurinn fer einkum fram í fjölmiðlum. Þegar fólk af þessu tagi fékk umfjöllun í fjölmiðlum, sem því var ekki að skapi, gat það til skamms tíma tekið móðgunina fyrir dóm og fengið bætur.

Dómavenja á seinni árum takmarkar möguleika fólks til að rukka fyrir móðganir.


mbl.is Reynir og DV sýknað af ærumeiðingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband