Lögmenn selja sig ómálefnalega

Lögmenn eiga að heita sérfræðingar í lögum og réttarfari. Þeir fá heimild frá hinu opinbera til málflutnings í héraðsdómi og Hæstarétti. Alvarlegt er þegar lögmenn selja sig skjólstæðingum sínum með hugarfari þess sem falsar og prettar.

Sævar Þór Jónsson lögfræðingur skrifar hugvekju um miður heppilega þróun meðal lögmanna.

Almannavaldið hlýtur að grípa í taumana og beita sektum og réttindamissi gagnvart þeim lögmönnum sem kunna ekki með réttindi sín að fara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já miður heppileg þróun offramboð af lögfræðingum.Fólki er frjálst að leggja fyrir sig hvaða menntun sem því hugnast,verklegu eða á háskóla stigi.Umræðan leiðir mann alltaf að þessari illa séðri forsjárhyggju.Átti ófáar ,eldhúsdaga-umræður, um þau mál.Vona að almannavaldið beiti þá frekar fortölum,svo ungdómurinn leggi ekki í langskólanám þar sem offramboð er.

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2015 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband