Leppaviðskipti banka og lífeyrissjóða

Brynjar Harðarson viðurkennir sig lepp í viðskiptum Glitnis frá fyrir hrun. Leppar voru einatt notaðir í viðskiptum til að fela raunverulega eigendur. Eftir hrun yfirtóku bankar og lífeyrissjóðir að stórum hluta atvinnulífið.

Ýmsar ástæður eru fyrir því að bankar og lífeyrissjóðir vilja ekki beina aðkomu að viðskiptum og allar þær ástæður miða að því að blekkja, ýmist samkeppnisaðila, stjórnvöld eða almenning.

Nær engin umræða er um leppaviðskiptin, sem gefur til kynna að þau séu býsna útbreidd í atvinnulífinu og samstaða sé um að halda þeim innan vébanda viðskiptalífsins. Mafían starfar samkvæmt sömu lögmálum.

 


mbl.is Segist hafa verið leppur Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband