Jón Gnarr með jesúkomplex

Jón Gnarr skrifar grein og segir

Grunngildi okkar eru þau sömu. Og þá verða yfirsjónir og afglöp annarra skiljanlegri og ásættanlegri. 

Það verður tilgangslaust að dæma aðra. Fólk hættir að fara í taugarnar á manni og maður á engan óvin í nokkurri manneskju því um leið og maður elskar sjálfan sig þá elskar maður aðra því allir aðrir eru hluti af manni sjálfum. Og maður lærir að fyrirgefa svo aðrir hafi ekki óþarflega mikla stjórn á lífi manns og líðan.

Jón gerir sig betur sem brandarakarl en sjálfmiðaður mannkynsfrelsari.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er vor,þú sem reynir að þegja,meðan þú hefur ekkert uppbyggilegt að segja eða skemmtilegt. Hví varstu að særa kristna menn í útlöndum(minnir Austurríki),með niður,talandi umsögn um krisni.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2015 kl. 16:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Leiðr,kristni.

Helga Kristjánsdóttir, 7.2.2015 kl. 16:59

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hvað Gnarrinn er þarna að boða er ekki einfalt að skilja.  Þó held ég að hann sé með þessu að segja að eitthvert hlutlaust þykjustuástand (pseudo) henti mannskepnunni (homo sapiens).
Blessaður karlinn hlýtur að vera kominn ansi langt fram úr okkur hinum, sem erum tiltölulega nýkomin niður úr trjánum.

Kolbrún Hilmars, 7.2.2015 kl. 20:12

4 Smámynd: Mofi

Mér finnst hann nú nokkuð duglegur að dæma þá sem eru honum ósammála.

Mofi, 7.2.2015 kl. 23:36

5 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal


 

    

Kjánaskapinn  smíðaði fíflið ekki heldur þeir sem hlógu .

Hrólfur Þ Hraundal, 8.2.2015 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband