Danska krónan í hćttu vegna evrunnar

Danski seđlabankinn tilkynnti um lćkkun stýrivaxta, úr mínus 0,05% í mínus 0,2%. Danska krónan er tengd evrunni og gćti orđiđ fórnarlamb ákvörđunar Seđlabanka Evrópu á fimmtudag ađ prenta peninga til ađ koma hagkerfi álfunnar úr kreppuástandi.

Svissneski seđlabankinn varđ ađ gefast upp á tengingu viđ evruna fyrir skemmstu og olli ţađ verulegri ókyrrđ á fjáramálamörkuđum.

Evran er eitrađur gjaldmiđill enda ríkir óvissa um framtíđ evru-samstarfsins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband