Guđmundur Andri og hlćjandi múslímar

Guđmundur Andri Thorsson skrifar grein til varnar tjáningarfrelsinu vegna Parísaródćđanna. Greinin er skörp á mannlegt eđli en mögur á mátt trúarinnar. 

Kjarni vanda sambýlis múslíma og ekki-múslíma á vesturlöndum er eftirfarandi: vestrćn gildi eru trúlaus og trúin skipar ađeins táknrćnan sess í opinberu lífi.

Meginhugsun múslímatrúar gengur út á ađ trúin sé miđlćg í samfélaginu og móti löggjöf og réttarfar. Hlutlćgar rannsóknir á múslímskum samfélögum stađfesta ţessa meginhugsun. Til áréttingar ţessari niđurstöđu kemur sú stađreynd ađ ţau ríki ţar sem múslímar eru í meirihluta hafna vestrćnum mannréttindum, eins og ţau eru skráđ í sáttmála Sameinuđu ţjóđanna, og hafa međ sér sérstakan sáttmála, Kairó-yfirlýsinguna, sem gerir múslímatrú ráđandi en vestrćn mannréttindi, t.d. jafnrétti kynjanna, víkjandi.

Trú er eđli málsins samkvćmt innsta sannfćring mannsins. Okkur á vesturlöndum, sem ekki eru múslímar, finnst ţađ heldur langsótt ađ heyja stríđ í nafni trúar enda veraldleg hugsun okkur töm. En ţađ var sú tíđ ađ kristnir herjuđu bćđi á múslíma og heiđingja í nafni trúar. Krossfarirnar á miđöldum eru ţekktasta dćmiđ.

Trúađur mađur fórnar lífi sínu fyrir eilífđina. Vandinn á vesturlöndum, ţar sem samfélög múslíma skjóta rótum, er sá ađ leiđsögnin sem margir trúarleiđtogar veita gengur út á ađ tryggja framgang trúarinnar í veraldlegu samfélagi. Af ţessu leiđa átök enda vestrćnt veraldlegt samfélag ósamrýmanlegt trúarsamfélagi múslímatrú eins og hún er iđkuđ.

Guđmundur Andri mun bíđa um hríđ eftir ţví ađ múslímar hlćgi međ honum ađ myndum af spámanninum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband