Ríkisstjórnin upp, mótmćlin niđur

Innan viđ ţúsund manns mćttu á ţriđja mótmćlafund jćja-fólksins, samkvćmt RÚV, Vísir talar um 800 manns. Fyrir tveim vikum mćttu fjögur ţúsund manns á mótmćlin og um 1500 fyrir viku. Ríkisstjórnin mćlist á sama tíma međ stóraukiđ fylgi.

Haustatlaga vinstrimanna er farin út um ţúfur enda sér almenningur í gegnum frođu ómerkilega fólksins sem mótmćlir leiđréttingunni en hirđir sinn hlut engu ađ síđur.

Vinstrimenn féllu eins og jafnan fyrrum á eigin bragđi; pólitískar yfirlýsingar ţeirra ríma ekki viđ veruleikann.

 


mbl.is Mótmćlt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

TIMASETNING!! FORGANG,GLEĐILEG JOL!!(STATISTICS, TÖLFRĆĐI LOL!)

Deane Júlían Scime (IP-tala skráđ) 17.11.2014 kl. 19:24

2 identicon

Sćll Páll - líka sem og ađrir gestir ţínir !

Páll !

Gćtir ekki - nokkurrar örvćntingar í ţínu hugskoti ?

Eru ţessi flón: sem tóku viđ af hinum ađgerđalausu- og ónothćfu Jóhönnu og Steingrími J. ţér: svona ákaflega hugleikin ?

Eđa - bjóstu viđ einhverju vitrćnu af hálfu ís. stjórnmálaliđsins / frekar en á árunum 2009 - 2013 yfirleitt - og jafnvel ?

''Vinstri'' mennirnir ţínir - eru svo ekki neinir einka handahafar / ađ ýmisskonar mótmćlum hérlendis - hafi fram hjá ţér fariđ Páll minn.

Viđ hin - yst úti á HĆGRI brúninni / erum ekkert sérlega glöđ heldur: međ ţróun mála hér innanlands - síđuhafi góđur.

Falangistar - fremur en ađrir / Páll síđuhafi.

Ćttirđu ekki - ađ fara ađ jarđtengjast betur: Páll minn ?

Međ kveđjum: samt sem áđur - af Suđurlandi /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.11.2014 kl. 20:14

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Ríksstjórnin mćlist . . . međ stóraukiđ fylgi," skrifar Páll.

Í fyrsta lagi er fréttin um fylgi flokka, ekki ríkisstjórnarinnar. Í öđru lagi, fengju Sjálfstćđismenn ţremur fleiri ţingmenn en í síđustu kosningu, samkvćmt könnuninni, en Framsóknarmenn missa tíu ţingmenn. Fylgi stjórnarflokkanna minnkar semsagt um sjö ţingmenn.

Ég skil ekki alveg hvernig hćgt er ađ túlka ţetta sem "stóraukiđ fylgi" ríkisstjórnarinnar.

Wilhelm Emilsson, 17.11.2014 kl. 22:50

4 identicon

Viđ sem erum á móti valdhroka, valdníđslu og vesćldómi fjórflokksins, mćtum gjarnan á svona mótmćli.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 17.11.2014 kl. 23:01

5 identicon

Og heldur er rýr uppskera framsóknarflokks eftir "heimsmetiđ"

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 17.11.2014 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband