Fréttastofa RÚV og fagleg fávísi

Blađamennska er ađ velja fréttir og tíđindi sem upplýsa um stöđu mála. Á hverjum tíma reyna hinir og ţessir ađ koma á framfćri slúđri, getgátum og spuna sem fréttum. Blađamenn eiga ađ vinsa úr ruglinu og birta ađeins ţađ sem heldur máli.

Frétt RÚV um málefni SÁÁ er handan alls velsćmis. Fréttastofan gleypir rugliđ hrátt og dregur ţađ á hćsta hún. Einnar heimildar blađamennska af ţessari sort í máli af ţessu tagi er óafsakanleg fagleg fávísi.

Fréttastofa RÚV hlýtur ađ gera grein fyrir ţessari yfirsjón og útskýra hvađ fór úrskeiđis. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, fáránlegt af ríkisfjölmiđlinum ađ lepja ţetta upp.

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.10.2014 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband