Starfsfólk DV bíður eftir Reyni

Líklegasta skýringin á því að DV komi ekki út á morgun er að starfsfólk blaðsins sé að hinkra eftir því hvort Reynir Traustason fráfarandi ritstjóri og helsti eigandi útgáfunnar stofni til nýrrar útgáfu.

Spurningin er hvort Reynir geti skaffað fjármagnið sem þarf til.

Ef Reynir útvegar peningana verður hann að upplýsa hvaðan þeir koma. Fyrri tilraunir til að fela uppruna fjárstreymis DV tókust heldur illa. 


mbl.is DV kemur ekki út á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband