Skáld í ábyrgđalausu stríđi

Ţessi mánađarmót marka hundrađ ára afmćli upphafs fyrri heimsstyrjaldar. Á meginlandi Evrópu hófst stríđiđ međ stríđsyfirlýsingu Austurríkis-Ungverjalands á hendur Serbíu 28. júlí en Bretar miđa viđ 4. ágúst ţegar ţeir sögđu Ţjóđverjum ađ stríđsástand vćri á milli landanna.

Deilur um hver ber ábyrgđ á fyrri heimsstyrjöld eru jafngamlar stríđinu. Svefngenglarnir eftir Christopher Clark segir enga eina ţjóđ bera ábyrgđ. Stríđ ţótti af nćgilega mörgum nćrtćkari kostur til ađ leysa sambúđarvanda Evrópuţjóđa en friđsamlegri lausnir - og ţví voru vopnin látin tala.

Hávađinn af vopnaviđskiptum náđi raunir ekki til almennings. Herstjórnir beggja vegna víglínunnar lögđu sig fram um ađ afflytja stríđsfréttir. Orustan viđ Somme, ţar sem Bretar misstu á fimmta hundrađ ţúsund manna, flesta á fyrstu dögum orustunnar var kynnt sem breskur sigur í dagblöđum heima fyrir.

Ekki fyrr en eftir stríđiđ varđ alţjóđ kunnugt um hverskyns fjögurra ára sláturtíđ fyrri heimsstyrjöld var ungu mönnunum sem urđu ţar ađ fallbyssufóđri. Skáld vígvallanna á Flandri voru menn eins og Robert Graves, Wilfred Owen og Sigefried Sassoon.

Ţremenningarnir ţekktust, og um tíma var náiđ á milli Graves og Sassoon. Vinskapnum lauk tíu árum eftir stríđiđ ţegar Graves gaf út Goodbye to all that.

Graves sćrđist í orustunni viđ Somme og var ekki hugađ líf. Times birti nafn hans yfir látna. Í dag birtir háskólabókasafniđ í Cambrigde dagbćkur Sassoon á netinu. Ţar er fćrsla daginn sem hann fréttir af dauđa vinar síns.

Og nú hef ég heyrt ađ Róbert dó í gćr af sárum sínum eftir árásina á High Wood. Og ég verđ ađ halda áfram eins og ekkert hafi í skorist. Svo ađ hann og Jonnie eru saman og kannski kem ég brátt til ţeirra.

Wilfred Owen dó 1918 á vígvellinum. Sassoon og Graves urđu aldrađir menn.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband