Launasjálftekt stjórnenda - engin pólitísk viđbrögđ

Stjórnendur í fjármálastofnunum og stórfyrirtćkjum steyptu okkur í hruniđ 2008. Stjórnendur keyrđu fyrirtćki í ţrot međ yfirskuldsetningu og bruđli. Til ađ ná atvinnulífinu í gang varđ ađ efna til mestu skuldaafskrifta sögunnar. Íslenskir stjórnendur eru sannanlega lélegt vinnuafl og á fáránlega háum launum.

Stjórnendur lćrđu ekkert af grćđgisvćđingu útrásarinnar. Ţeir taka til sín meiri prósentuhćkkanir í launum en almennir launţegar og stefna efnahagslegum stöđugleika í hćttu.

Lítil sem engin pólitísk viđbrögđ eru vegna frétta af launasjálftekt stjórnenda.

Einu sinni voru starfandi í landinu stjórnmálaflokkar sem létu launajafnrétti til sín taka. Hvađ varđ um ţá?


mbl.is Launaskriđ stjórnenda stađreynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband