Netverslun brýtur á bak fákeppni

Megineinkenni íslenskrar verslunar er fákeppnin. Í skjóli hennar er álagning of mikil međ tilheyrandi sóun, t.d. í offjárfestingu í verslunarhöllum eins og Smáralind.

Eina raunhćfa lausnin á skađsemi fákeppninnar er ađ stórefla verslun á netinu. Stjórnvöld geta aukiđ ađgengi almennings ađ netverslun međ ţví ađ einfalda afgreiđslu á smásendingum frá útlöndum.

Ţađ er beinlínis rangt sem haft er eftir talsmanni verslunarinnar ađ Kínverjar vilji bara senda frá sér stórar sendingar. Kínverjar senda smápakka fyrir smáupphćđir hvert á land sem er.


mbl.is Hvađ međ Aliexpress og Alibaba?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Júlíusson

Stemmir, ég hef gjarnan veriđ ađ panta ýmsa smáhluti frá Kína, oft undir 1000kr, frí sending og oftast tuga prósenta sparnađur.

Ellert Júlíusson, 2.7.2014 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband