Stefán Ólafsson sakar Árna Pál um yfirstéttardekur

Árni Páll Árnason vill breyta Samfylkingunni í frjálshyggjuflokk, skv. grein sem hann skrifađi nýlega í Fréttablađiđ. Mat Árna Páls er ađ Samfylkingin, sem fékk 12,9% í síđustu kosningum, eigi sér helst viđreisnar von sem frjálshyggjuflokkur međ ESB-stefnu. Skođanakannanir sýna ađ hlutfallslega er mestur stuđningur viđ ESB-umsókn Samfylkingar međal ţeirra sem eru međ meira en milljón krónur í mánađarlaun.

Stefán Ólafsson prófessor, sem tilheyrir vinstrivćng Samfylkingar, skrifar í annađ sinn blogg á nokkrum dögum til ađ mótmćla Árna Páli. Í fyrsta blogginu leiđrétti Stefán rangan skilning formannsins á stöđu mála í Svíţjóđ.  

Í seinna bloggi Stefáns eru málin ekki tekin vettlingatökum. Ţótt nafn Árna Páls komi hvergi fyrir er morgunljóst ađ hverjum skeytin beinast.

Hákarlarnir fá aldrei nóg af fjármagni og nýfrjálshyggjan réttlćtir taumlausa grćđgi ţeirra, sem getur svo af sér sífellt meiri ójöfnuđ.

Stefán er međ hárfínan húmor, sem er fremur sjaldgćfur međal samfylkingarfólks, en ţađ er yfirleitt reitt og međ allt á hornum sér. Prófessorinn skrifar í niđurlagi:

Stóra spurningin á Íslandi er hvort Sjálfstćđisflokkurinn nái ađ rista ţessa óvćru af sér?

Jú, Stefán, Sjálfstćđisflokkurinn getur hrist af sér frjálshyggju Árna Páls og yfirstéttardekur hans. En ţađ er meira álitamál hvort Samfylkingunni tekst ţađ.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Obb,obb,obb, Stebbi kviđrista.

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2014 kl. 15:19

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Stefán Ólafsson var spurđur ađ ţví niđri í kjallara á Hótel Natura fyrir einu og hálfu ári, af manni sem hann ţekkti ekki, hvort hann vćri ekki ţessi Stefán Ólafsson í Samfylkingunni.Stefán fékk hláturkast, en náđi loks ađ hiksta ţví upp, ađ ţađ vćri alltaf veriđ ađ bendla sig viđ hana,en hann vćri ekki í henni.

Sigurgeir Jónsson, 9.3.2014 kl. 17:51

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég held ađ margir lesendur kunni ađ meta ţađ, Páll, ađ ţú settur inn í textann ţinn hlekki viđ ţćr greinar sem ţú vitnar í. Takk fyrir ţađ.

Stefán Ólafsson skrifar:

„Stóra spurningin á Íslandi er hvort Sjálfstćđisflokkurinn nái ađ hrista ţessa óvćru af sér? Litlar líkur virđast ţó vera á ţví.

Svartstakkar og harđlínumenn nýfrjálshyggjunnar reyna sífellt ađ herđa tökin á flokknum."

Ég skil nú ekki alveg hvernig ţú fćrđ ţađ út ađ ţađ sé „morgunljóst" ađ skeytin beinist ađ Árna Páli hér. Er ekki miklu líklegra ađ Stefán sé ađ vísa til frćgra og umdeildra orđa Ţorgerđar Katrínar?

„Ţorgerđur Katrín sagđist skynja ađ fólk liti svo á ađ ţađ vildi ekki ađ harđlínumenn yfirtćkju flokkinn eđa ađ svartstakkar ćttu meira í honum en almennir flokksmenn.“

Ef ţetta er eitthvađ álitamál geturđu auđvitađ haft samband viđ Stefán sjálfan.

Heimild: http://www.evropuvaktin.is/stjornmalavaktin/32572/

Wilhelm Emilsson, 9.3.2014 kl. 20:33

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ţú ert illa lesinn í vinstrifrćđum, Willhelm. Allt frá dögum kalda stríđsins ţekkist ţađ ađ skamma einn en meina annan, ţetta var kallađ ađ skamma Albaníu en meina Kína.

Árni Páll reynir ađ selja Samfylkinguna sem frjálshyggjuflokk handa Viđskiptaráđi og einhverjum á ţeim vćngnum. Stefán sver sig í ćtt viđ sígilda jafnađar- og samvinnustefnu og finnst frjálshyggjudekur Árna Páls keyra úr hófi.

Ég ţarf ekki ađ hafa samband viđ Stefán til ađ lesa hvađ hann skrifar opinberlega - ekki frekar en ţú ţurfir ađ hafa samband viđ mig vegna bloggsins sem ég skrifa.

Páll Vilhjálmsson, 9.3.2014 kl. 20:53

5 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir svariđ, Páll.

Ég hafđi samband viđ Stefán og hann sagđi um grein sína: „Hún er alls ekki um Árna Pál."

Góđar stundir.

Wilhelm Emilsson, 11.3.2014 kl. 20:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband