Egill meðvirkur valdaelítunni

Egill Helgason þáttastjórnandi vill Ísland inn í Evrópusambandið og var hallur undir já við Icesave. Eftir að þjóðin flengdi valdaelítuna kallar Egill þrjá seka flokksformenn í settið sitt og tveir saklausir fylgja með.

Uppleggið hjá Agli er þetta: Æi, ferlegt vesen að þjóðin fylgi ekki valdhöfum sínum og forráðamönnum atvinnulífsins.

Egill, einu sinni talaðir þú máli fólksins. Hvað kom fyrir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessi þáttur er svo lélegur og þreyttur að því verður varla með orðum lýst.

Óskiljanlegt að hafa þetta á dagskrá.

Karl (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:19

2 identicon

Allt hefur sinn tíma - þessi þáttur er búinn að vera á skjánum í um áratug, tími hans er liðinn, eins og forsætisráðherrans. Hennar tími kom - og fór.

Baldur (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 13:24

3 Smámynd: Viggó Jörgensson

Egill er búinn að vera of lengi á lúxuslaununum hjá Ríkissjónvarpinu. 

Viggó Jörgensson, 10.4.2011 kl. 14:39

4 identicon

Egill er með ESB veikina og ætti að vera settur í veikindaleyfi, þar til hún gengur yfir.

Johannj (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband