Rússar frá kommúnisma til kristni

Stćrstan hluta síđustu aldar hélt Rússland lífi í draumi ţýsks gyđings um stéttlaust samfélag. Rússar buđu valkost viđ kapítalisma sem líklega bjargađi auđvaldinu frá sínum verstu öfgum.

Á 21stu öld skera Rússar upp kristna herör gegn ofbeldisfullum múslímum. Vestrćnar ţjóđir hika og efast en Rússar láta til sín taka.

Merkileg ţjóđ Rússar.


mbl.is Kirkjan styđur „heilaga baráttu“ Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólöf farsćl, Hanna Birna fórnarlamb

Ólöf Nordal er farsćl í starfi ráđherra og er međ burđi til ađ verđa framtíđarleiđtogi. Hanna Birna Kristjánsdóttir var fórnarlamb áróđursherferđar sem ekki á sinn líka í seinni tíma stjórnmálasögu.

Sjálfstćđisflokkurinn er vel mannađur međ ţćr tvćr sem valkosti í varaformennskuna.


mbl.is Forystumenn skora á Ólöfu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland hálaunaland - ESB-spekingar í vanda

Laun á Íslandi eru hćrri en í velflestum ESB-ríkjum. Af ţví leiđir er eftirsótt ađ starfa hér á landi.

Ţrátt fyrir höft og ţrátt fyrir krónu er Ísland fyrirheitna land launamanna úr ESB-ríkjum.

Íslenskir ESB-sinnar glíma viđ nokkurn vanda viđ ađ telja ţjóđinni trú um ađ allt sem íslenskt er sé hrat eitt í samanburđi viđ löndin sem eiga Brussel ađ höfuđborg. Vandinn er veruleikinn sjálfur sem gefur Íslandi toppeinkunn.


mbl.is Meiri fjöldi en áriđ 2007
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband