Ađ trúa á morđ, 1914 og 2014

Fyrir hundrađ árum hófst fyrri heimsstyrjöld međ ţví ađ stćrstu Evrópuríkin ákváđu ađ vegna smáríkis í suđausturhluta álfunnar, Serbíu, skyldu vopnin tala frá Ermasundi til Úralfjalla. Í flestum löndum sameinuđust stjórnmálamenning og dćgurmenning í stríđsákafa.

Stríđslöngun er fyrirbrigđi sem gýs upp viđ kringumstćđur velmegunar. Vestur-Evrópuríki í byrjun 20. aldar nutu meiri og almennari lífsgćđa en fyrr ţekktist. Engu ađ síđur tóku ungir menn tćkifćrinu fagnandi ađ skrá sig í herinn til ađ drepa ađra unga menn.

Evrópskir fjölmiđlar í dag, t.d. Spiegel og BBC, segja frá ţúsundum múslíma í Evrópu sem skrá sig í stríđ í Miđ-Austurlöndum ţar sem einn meiđur múslímatrúar, kenndur viđ súnní, lćtur sér ekki vel líka ađ beygja sig undir veraldlegt vald.

Stríđsgleđin ágústdagana 1914 breyttist fljótt í blóđvćttar forarvilpur í Flandri. Eftir fjögurra ára stríđ var heimurinn ekkert betri en tíu milljónum ungra manna fátćkari. Hćtt er viđ ađ átökin í Miđ-Austurlöndum skili engu nema ótímabćrum dauđa ungra manna.

 

 

 

 


Leiđrétta fólkiđ og ómerkilega fólkiđ

Tugţúsundir Íslendinga fengu leiđrétt lán sín í síđustu viku, líkt og ríkisstjórnin lofađi í upphafi kjörtímabilsins. Margir af ţeim sem sóttu um og fengu leiđréttingu töldu leiđréttinguna ótćka og vildu fremur ađ peningarnir fćru í heilbrigđiskerfiđ.

Međal ţeirra sem fengu leiđréttingu en formćltu henni samtímis voru formenn Vg og Samfylkingar, Katrín Jakobsdóttir og Árni Páll Árnason, auk fjölda ţingmanna vinstriflokkanna.

Marinó G. Njáls­son, sem lengi hef­ur bar­ist fyr­ir hags­mun­um heim­il­anna, og eig­in­kona hans Harpa Karls­dótt­ir leggja til ađ ţeir sem fengu leiđréttingu, og ţurfa ekki á henni ađ halda, láti peninginn renna í sjóđ til styrktar heilbrigđiskerfinu.

Fyrir viku mótmćlti jćja-hreyfingin slćmri stöđu heilbrigđiskerfisins. Ef jćja-fólkiđ meinti eitthvađ međ ţeim mótmćlum ţá hefđi ţađ bođiđ Marinó ađ flytja tölu á fundinum á morgun til ađ útlista hvernig mćtti bćta heilbrigđiskerfiđ međ átaki almennings.

En jćja-fólkiđ hefur ekki áhuga á lausnum. Jćja-fólkiđ tilbiđur ömurleikann. Frummćlendurnir á morgun eru báđir fulltrúar ţess sjónarmiđs ađ Ísland sé ónýtt. Annar ţeirra birti ţennan kveđskap nýveriđ

Ţannig ađ Sigmundur Davíđ, éttu skít.
Hanna Birna, éttu skít.
Sigurđur G., éttu skít.
Vigdís Hauks, éttu skít.

Jćja-fólkiđ er álíka merkilegt og ţingmennirnir sem formćla leiđréttingunni en stinga sínum hluta í vasann um leiđ og ţađ segir öđrum ađ éta skít.


mbl.is „Jćja, Hanna Birna“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband