Ađ trúa á morđ, 1914 og 2014

Fyrir hundrađ árum hófst fyrri heimsstyrjöld međ ţví ađ stćrstu Evrópuríkin ákváđu ađ vegna smáríkis í suđausturhluta álfunnar, Serbíu, skyldu vopnin tala frá Ermasundi til Úralfjalla. Í flestum löndum sameinuđust stjórnmálamenning og dćgurmenning í stríđsákafa.

Stríđslöngun er fyrirbrigđi sem gýs upp viđ kringumstćđur velmegunar. Vestur-Evrópuríki í byrjun 20. aldar nutu meiri og almennari lífsgćđa en fyrr ţekktist. Engu ađ síđur tóku ungir menn tćkifćrinu fagnandi ađ skrá sig í herinn til ađ drepa ađra unga menn.

Evrópskir fjölmiđlar í dag, t.d. Spiegel og BBC, segja frá ţúsundum múslíma í Evrópu sem skrá sig í stríđ í Miđ-Austurlöndum ţar sem einn meiđur múslímatrúar, kenndur viđ súnní, lćtur sér ekki vel líka ađ beygja sig undir veraldlegt vald.

Stríđsgleđin ágústdagana 1914 breyttist fljótt í blóđvćttar forarvilpur í Flandri. Eftir fjögurra ára stríđ var heimurinn ekkert betri en tíu milljónum ungra manna fátćkari. Hćtt er viđ ađ átökin í Miđ-Austurlöndum skili engu nema ótímabćrum dauđa ungra manna.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Lagđir ţú ekki til ákveđna lausn um daginn... bomba ţetta bara međ kjarnorkusprengju?

Jón Bjarni, 16.11.2014 kl. 20:49

2 Smámynd: Gestur Páll Reynisson

Var nasisminn afleiđing velmegunar í Ţýsklandi?

Gestur Páll Reynisson, 16.11.2014 kl. 22:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ofmćlt er, ađ eymdin hafi veriđ mest í Ţýzkalandi um og eftir 1930. Langtum FĆRRI byggingar og mannvirki höfđu veriđ eyđilögđ í ţví landi en í Frakklandi í Fyrri heimsstyrjöld.

Menn verđa ađ gera sér grein fyrir spillingaráhrifum rangra hugmynda, haturs- og lygaáróđurs, en allt ţetta fer gjarnan saman. Ţađ var, međ öđrum orđum, alls ekki einber ökónómía sem var völd ađ valdatöku nazista, nánast međ mkanískum hćtti, heldur var ţađ huglćgi ţátturinn sem í raun var sterkastur.

Jafnvel hér, á okkar fámenna landi, eiga menn ekki endalaust ađ tuđa í tilbúinni óánćgju (sem nálgast fljótt sefasýki) gegn stjórnvöldum, krónunni, sjávarútveginum eđa t.d. Framsóknarflokknum, sem aldrei lofađi 300 milljörđum króna í skuldaleiđréttingu almennings, en er ţó ađ gera eitthvađ verulegt í ţví máli núna.

En ég hlakka til ađ sjá Sigmund Davíđ hrinda ţví í framkvćmd, sem hann ćtlađi sér í raun og veru međ afganginn af 300 milljörđunum -- landinu öllu til gagns, gegn hrćgammasjóđunum. -->  http://kjarninn.is/leidrettingin-sattmali-kynsloda-eda-greidsla-fyrir-valdataumana --- og hér: http://kjarninn.is/leidrettingin-sattmali-kynsloda-eda-greidsla-fyrir-valdataumana (2,39 mín. búturinn úr viđtali tveggja í Kastljósi viđ Sigmund Davíđ 10. apríl 2013).

Jón Valur Jensson, 17.11.2014 kl. 00:51

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

... nánast međ mekanískum hćtti ...

Jón Valur Jensson, 17.11.2014 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband