Saksóknari í pólitík eftir sneypuför fyrir dómi

Ríkissaksóknari fer međ ákćruvaldiđ í landinu. Hann ákveđur upp á sitt einsdćmi hverjir skulu sćta rannsókn og hvort ákćrt skuli í framhaldi. Ţeir sem fara međ ákćruvaldiđ ćttu ađ haga orđum sínum ţannig ađ heiđarleiki embćttisins verđur ekki dregin í efa. Sú er ekki raunin.

Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson, kemur ítrekađ fram í fjölmiđlum međ ţeim hćtti ađ stórlega má efast um dómgreind hans. Helgi Magnús fór sneypuför fyrir hérađsdóm Reykjavíkur á miđvikudag sem handhafi ákćruvaldsins gegn Gísla Frey Valdórssyni.

Saksóknarinn Helgi Magnús reyndi ađ gera upplýsingagjöf Gísla Freys til fjölmiđla ađ stórpólitísku máli međ ţví ađ vćna Gísla Frey og ráđherra um ađ hafa lekiđ upplýsingum sér til ávinnings. Dómarinn í málinu, reyndur mađur í sínu fagi, Arngrímur Ísberg, blés á málatilbúnađ Helga Magnúsar og sagđi ţetta um pólíska hluta ákćrunnar:

Hins vegar er ekki fallist á ađ sýnt hafi veriđ fram á ađ ákćrđi hafi komiđ minnisblađinu á framfćri í ţví skyni ađ afla sér eđa öđrum óréttmćts ávinnings, hvorki fjárhagslegs né annars.

Í stađ ţess ađ taka niđurstöđu dómsins eins og manni í embćtti saksóknara sćmir ţá hóf Helgi Magnús upp málflutning gegn innanríkisráđherra í fjölmiđlum strax eftir niđurstöđu dómara.

Pólitískur áhugi Helga Magnúsar á málinu hófst raunar áđur en lekamáliđ var dómtekiđ en ţá tjáđi hann sig međ ótvírćđum hćtti á samfélagsmiđlum međ ,,lćki".

Helgi Magnús lét ekki viđ sitja ađ gefa pólitískar yfirlýsingar strax eftir dóminn heldur er kappinn mćttur í helgarviđtal í RÚV og heldur áfram pólitískum árásum á innanríkisráđherra.

 

Međ pólitískum yfirlýsingum sínum vanvirđir Helgi Magnús niđurstöđu hérađsdóms og opinberar jafnframt ađ pólitísk heift fremur en málefnaleg yfirvegun rćđur ferđinni hjá embćtti ríkissaksóknara. Og ţađ veldur hrolli.


Auđmađurinn skammar Árna Pál og Helga Hjörvar

Formađur Samfylkingar, Árni Páll Árnason, og Helgi Hjörvar ţingmađur sama flokks eru međal ţeirra vinstrimanna sem sóttu um leiđréttingu lána sinna og fengu.

Best auglýsti auđmađur Samfylkingar, Vilhjálmur Ţorsteinsson, skrifar pistil ţar sem hann segir leiđréttinguna galna. Auđmađurinn er meira í takt kjósendur Samfylkingar en formađurinn og Helgi. Könnun Fréttablađsins segir ađ meirihluti kjósenda flokksins séu á móti leiđréttingunni.

Sannfćringakrafturinn mun geisla af Árna Páli og Helga ţegar ţeir á alţingi harma leiđréttinguna sem ţeir ţó stinga í eigin vasa.


Bloggfćrslur 15. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband