Icesave í hnotskurn

Tvær hættur blasa við í Icesave-frumvarpinu sem þingmenn greiða atkvæði um milli jóla og nýárs. Ef við samþykkjum frumvarpið er hætta á þjóðargjaldþroti í versta falli en meiri líkur eru á verulega íþyngjandi skuldabyrði næstu áratugi. Ef við fellum frumvarpið er hætta á fjárhagslegri einangrun í versta falli en líklegra er að hökt verði á alþjóðlegu samstarfi okkar um hríð.

Þingmenn sem bera hag þjóðarinnar fyrir brjósti geta ekki annað en hafnað frumvarpinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband