Móðursýki sem stjórnlist

Ríkisstjórn Jóhönnu pískar upp nýja hrunstemningu í samfélaginu til að þvinga Alþingi að samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í Icesave-deilunni. Í stað þess að horfast í augu við þann veruleika að ríkisstjórnin gerði Icesave-samning í sumar sem Íslendingar eiga ekki að samþykkja málar stjórnin skrattann á vegginn.

Móðursýkin mun hitta stjórnina sjálfa fyrir. Ríkisstjórn Jóhönnu er búin að vera og ætti að sjá sóma sinn í að gagnast þjóðinni með því að segja af sér strax.


mbl.is Funduðu í Karphúsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt það sem ég vildi sagt hafa. Ég held að hægriöflin séu örugglega hæfari í þetta. A.m.k. er þetta dæmi um venjulega vinstristjórn. Getur aldrei haldið velli út heilt kjörtímabil.

spritti (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 18:25

2 identicon

Páll.

 Hvað eru með margar háskólagráður ?

Datt það svona í hug !

JR (IP-tala skráð) 9.10.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband