Fyrirvarar Framsóknarflokksins

Framsóknarflokkurinn sá ekki fyrir að Vinstri grænir og Samfylking myndu gera sér pólitískt mat úr stjórnarmyndum með hlutleysi Framsóknarflokks. Tilboð Framsóknarflokksins um minnihlutastuðning var samt sem áður þrælpólitískur og líklega síðasti naglinn í ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Með fyrirvara sínum, sem tefur myndun nýrrar ríkisstjórnar, sýnir Framsóknarflokkurinn taugaveiklun sem bæði mun veikja hann sem og ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er engin taugaveiklun.  Svikmundur Leppur Gunnlaugsson spilar hátt enda liggur mikið við.  Hann þarf að tryggja Framsókn mest hugsanleg völd.  Af hverju tapaði Páll Magnússon glaður fyrir honum í formannskjöri?  Hver er sameinginlegur vinur þeirra og Gunnlaugs, föður Svikmundar?  Jú er það ekki gamli framkvæmdastjórinn heima úr Víkurprjóni - Finnur Ingólfsson?  Hver var í skötuveislu með Finni.....?

Högni Högnason (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband