ASÍ á hálum ís

Þeir voru ekki margir sem mættu á mótmælafund ASÍ í dag. Verkalýðshreyfingin er ekki trúverðug nú um stundir og getur sjálfri sér um kennt. ASÍ hafði ekkert að segja í máli Gunnars Páls Pálssonar formanns VR sem tók þátt í að aflétta ábyrgðum milljónamæringanna í Kaupþingi. Þögn ASÍ í málinu var hrópandi. Verkalýðshreyfingin hefur spilað með útrásarliðinu í lífeyrissjóðunum og það eykur ekki trúverðugleika hreyfingarinnar.

Síðast en ekki síst: Afglöp verkalýðshreyfingarinnar í afstöðunni til Evrópusambandsins verða í minnum höfð. Skrifstofufólk ASÍ sem ferðast með viðskiptaelítunni á Saga farrými til að funda í Brussel er ekki lengur í tengslum við íslenska launþega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú erum við sammála Páll.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 09:11

2 identicon

Verkalydsforstjorarekendur sem aettu ad skammast sin. Tad maetir enginn a teirra bodudu fundi. Teir eru hjaroma !

ESB trubodid er lika annad daemi um osama teirra og svik !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 10:34

3 Smámynd: Vigfús Davíðsson

Það eru fleyri þér sammála Páll .

Vigfús Davíðsson, 28.11.2008 kl. 14:46

4 Smámynd: Theódór Norðkvist

Tek undir hvert orð.

Theódór Norðkvist, 28.11.2008 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband