Finnland og Níkaragva, Bandaríkin og Rússland

Finnland ćtlar ađ ganga í Nató ásamt Svíţjóđ. Vestrćn afstađa er ađ fullvalda ríki eigi rétt ađ ganga í hernađarbandalag og vista í sínu landi erlenda heri, kjarnorkuvopn ef ţví er ađ skipta.

Daníel Ortega forseti Níkaragva tekur fagnandi vestrćnum bođskap og rétt fullvalda ríkja. Samkvćmt Washington Post býđur Ortega Rússum ađ senda til sín herliđ og vopn.

Síđast ţegar ţjóđríki í Suđur-Ameríku bauđ til sín rússnesku herliđi lá viđ kjarnorkustyrjöld. Í sögubókum heitir atvikiđ Kúbúdeilan og er sextug í ár.

Bandaríkin telja Suđur-Ameríku bakgarđ sinn og leyfa engu erlendu stórveldi afskipti ţar um slóđir. Stefnan er kölluđ Monroe-yfirlýsingin og er 200 ára gömul.

Ef Suđur-Ameríka er bakgarđur Bandaríkjanna er Finnland kálgarđur Rússa. Og verđur nú spurningin sérlega athyglisverđ um rétt fullvalda ríkja til ađ velja sér hernađarbandalag.


mbl.is Finnar ganga ekki í NATO án Svía
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Árni Thorarensen

Eg er algerlega sammala ther og eg deili sannarlega thinum skodunum vardandi stridid Ukraina- Russland og tvřfeldni Vestur landa og Ameriku.

Ólafur Árni Thorarensen, 13.6.2022 kl. 12:32

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvernig BNA bregđast viđ hersetu Rússa í Níkaragva. Mađur bíđur spenntur. 

Ragnhildur Kolka, 13.6.2022 kl. 12:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband