Ţýskir rjúfa einangrun Pútín

Kanslari Austurríkis er ţýskur fulltrúi Evrópu sem heimsćkir Pútín i Moskvu, fyrstur leiđtoga ESB-ríkja eftir ađ Úkraínustríđiđ hófst í lok febrúar. Karl Nehammer ráđfćrđi sig viđ Berlín áđur en hann ákvađ heimsóknina.

Ţjóđverjar eru líklegastir Evrópuríkja ađ finna samnefnara er gćti orđiđ ađ pólitískri lausn og friđi. Merkel fyrrum kanslari Ţýskalands rauf ţögn sina um Úkraínustríđiđ og varđi ákvörđun sína frá 2008 ađ hleypa Úkraínu ekki inn i Nató. Fundurinn var haldinn í Búkarest í Rúmeníu. Bandaríkin vildu ólm fá Úkraínu og Georgíu inn í Nató en Ţjóđverjar sögđu nein. Í stađinn var gefin út yfirlýsing ađ Úkraínu og Georgíu yrđi í brátt bođin ađild. Rússar réđust inn í Georgíu ţá um sumariđ og núna í febrúar inn í Úkraínu. 

Í ţýskum fjölmiđlum má lesa ađ allt frá 1991, ţegar Sovétríkin liđuđust í sundur, er gert ráđ fyrir ađ hluti af Úkraínu fari til Rússlands. Austurhluti landsins er ađ stćrstum hluta byggđur rússneskumćlandi fólki. Ţýskir álitsgjafar eru fljótir ađ benda á ađ skriđdrekar eru árásarvopn, en ekki varnarvopn, og ćttu ekki ađ vera sendir til Úkraínu. Svona, ef menn skyldu hafa áhyggjur af ţriđju heimsstyrjöldinni. Ţjóđverjum líđur betur međ ađ veita lćknishjálp en hergögn.

Bandaríkjamenn og Bretar eru herskárri og vilja senda Úkraínu öll ţau vopn sem tiltćk eru, einnig skriđdreka. Enda ţađ eru hvorki Joe Biden né Boris Johnson, sem eru á leiđ til Moskvu heldur ţýskumćlandi kanslari Austurríkis.

Skilningur er á milli Ţjóđverja og Rússa frá gamalli tíđ. Eftir fyrri heimsstyrjöld, og rússnesku byltinguna, voru bćđi Ţýskaland og Rússland/Sovétríkin í skammarkróknum hjá vesturlöndum. Úthýstu ríkin gerđu međ sér samkomulag 1922, fyrir sléttum hundrađ árum, í ítalska bćnum Rapallo.

Rapallo-samningur Ţjóđverja og Rússa gekk út á efnahagssamvinnu. En fljótlega ţróađist einnig hernađarsamstarf milli ríkjanna. Sögulega međvitađir greinendur segja fátt meira ógnvekjandi fyrir Breta og Bandaríkjamenn en endurvakinn Rapallo-andi. 

Ein ţjóđ önnur er líkleg til ađ hatast meira viđ ţýsk-rússneska samstöđu en engilsaxar. Ţađ eru Pólverjar. Samkomulag Hitlers og Stalín, kennt viđ Molotov-Ribbentrop, frá 1939 skipti Póllandi milli Ţýskalands og Sovétríkjanna.

Úkraínustríđiđ endar međ friđarsamningum. Ţeir friđarsamningar munu breyta landamćrum Úkraínu til hagsbóta fyrir Rússa. Hinn kosturinn, ađ Rússland tapi stríđinu, er ekki mögulegur án ţriđju heimsstyrjaldarinnar. Ţjóđverjar vita ţađ manna best. Ţeir verđa enn og aftur minntir á ţađ 9. maí međ hersýningu í Moskvu, 77 árum eftir uppgjöf Ţjóđverja í seinna stríđi. 

Ţjóđir sem tapa smástríđum, líkt og Bandaríkin í Víetnam, Írak og Afganistan, lćra fátt. Ţjóđir sem tapa stórstríđum ţar sem tilvist ríkisins hangir á bláţrćđi, samanber Ţjóđverja eftir fyrra og seinna stríđ, draga af lćrdóm sem endist í áratugi ef ekki aldir. Ţjóđverjar eru lykillinn ađ friđi í Úkraínu. 


mbl.is Kanslari Austurríkis til fundar međ Pútín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

  • Bandaríkin vildu ólm fá Úkraínu og Georgíu inn í Nató en Ţjóđverjar sögđu nein. Í stađinn var gefin út yfirlýsing ađ Úkraínu og Georgíu yrđi í brátt bođin ađild.

  • Rússar réđust inn í Georgíu ţá um sumariđ og núna í febrúar inn í Úkraínu.

  Getur kannski veriđ ađ 2) sé afleiđing af 1)?

   • Ţjóđverjum líđur betur međ ađ veita lćknishjálp en hergögn

   • Bandaríkjamenn og Bretar eru herskárri og vilja senda Úkraínu öll ţau vopn sem tiltćk eru, einnig skriđdreka.

   Getur hugsast ađ 1) sé afleiđing af 2) ţ.e. ađ Bretar og Bandaríkjamenn voru herskáir gagnvart Ţýskalandi í lok 4. áratugarins og ţađ sé ástćđan fyrir ţví ađ Ţjóđverjar vilji í dag frekar hlúa ađ hinum veiku í stađ ţess ađ senda ţá í gassturtur?

   Theódór Norđkvist, 11.4.2022 kl. 09:37

   2 Smámynd: Theódór Norđkvist

   Ţetta átti ađ vera númerađir listar hér ađ ofan, en fornaldarkerfi blog.is breytti ţeim í punktalista.

   Theódór Norđkvist, 11.4.2022 kl. 09:38

   3 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

    Góđir punktar. Fáir sem vita ađ leifturstríđs tćknin var fyrset ţróuđ í samvinnu Weimar og Soviet.

   Guđjón E. Hreinberg, 11.4.2022 kl. 11:18

   4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

   Kannski Ţjóđverjar ćtli ađ endurtaka sama leikinn og fyrir seinni heimstytjöldina og semja viđ Rússa um skiptingu lands milli Ţýskalnads og Rússlands. Spurning hvar sú lína muni liggja, viđ austurlandamćri Póllands eđa um ţađ mitt. 

   Vćntanlega munu ţá einhverjir Pútínistar kćtast!

   Gunnar Heiđarsson, 11.4.2022 kl. 13:38

   5 Smámynd: Ómar Geirsson

   Blessađur Páll.

   Gunnar er eiginlega međ ţig.

   En ég vorkenni hins vegar ţeim samstarfsmönnum sem vörđu málfrelsi ţitt.

   Ekki ađ ţeir höfđu rangt fyrir sér, heldur ađ ţurfa lesa endurtekninguna sem dró úr vörnum Vesturvelda í ađdraganda Seinna stríđs.

   En ţá vissu menn kannski ekki betur.

   Kveđja ađ austan.

   Ómar Geirsson, 11.4.2022 kl. 16:05

   6 Smámynd: Hólmgeir Guđmundsson

   Skyldi ţessi kanslari Austurríkis heita Neville ađ millinafni?

   Hólmgeir Guđmundsson, 12.4.2022 kl. 08:42

   7 Smámynd: Halldór Jónsson

   GAS GAS OG MEIRA GAS

   Halldór Jónsson, 12.4.2022 kl. 09:44

   Bćta viđ athugasemd

   Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

   Innskráning

   Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

   Hafđu samband