Bjarnaskattur á íbúa Seltjarnarness

Ein leið til að skrá nafn sitt í annála Seltirninga er að hækka skattana á útsvarsgreiðendur. Bjarni Torfi Álfþórsson, bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og í orði kveðnu sjálfstæðismaður, fór þessa leið.

Bjarnaskattur er eins og bjarnargreiði. Til óþurftar.


mbl.is Hækkaði útsvar í óþökk félaga sinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Já vægast sagt undarlegt að fara á móti félögum sínum - og hvað ?

Ætlar hann að vera áfram í meirihluta og taka sporslur um leið og  hann er á móti stefnu flokksins ? - Nýr meirihluti á leiðinni  ?

 

 

Svipað og þegar 2 fulltrúar í Borgarstjórn fara á móti hvor öðrum !

Og halda að það sé í sátt kjósenda Flokksins !

Einhver festa verður að vera í flokkspólitík – eða er eðlilegt að hver  spili á sín spil - Kjósendur eru bara til brúks 4. hvert ár !

Jón Snæbjörnsson, 15.12.2021 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband