Skáldskapur í Afganistan og Glasgow

Vestrćn ríki vildu trúa blekkingunni um ađ leppstjórn ţeirra í Afganistan réđi yfir margfalt fleiri hersveitum en raun var á. Ógrynni fjár var veitt í draugaherinn.

Leiđtogar vestrćnna ríkja vilja trúa ađ loftslag sé manngert. Haldin er stór alţjóđleg ráđstefna i Glasgow ađ ákveđa hvert hitastig jarđar eigi ađ vera 2050. Milljörđum ofan á milljarđa er eytt í draugafrćđin.

500 vísindamenn birta yfirlýsingu um ađ ekkert tilefni sé til ađ óttast manngerđa hamfarahlýnun. En skáldskapur selur betur en rauntölur og veruleikinn. Bćđi í Afganistan og Glasgow.


mbl.is Skálduđu upp fjölda hermanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ekki Katrín okkar Jakobs algerlega trúuđ og sannfćrđ í ađ ekkert sé of dýrt í ţessa sannfćringu?

Halldór Jónsson, 11.11.2021 kl. 11:34

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Hennar trúbođ gengur ekki í Íslendinga.

Helga Kristjánsdóttir, 11.11.2021 kl. 12:35

3 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Fólk vill líka trúa ţví ađ flugvélar geti flogiđ í gegnum húsveggi og gólfplötur.

Helgi Viđar Hilmarsson, 11.11.2021 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband