Lögreglurannsókn á RÚV

Starfsmenn fréttadeildar RÚV hafa veriđ kallađir i yfirheyrslu lögreglu vegna rannsóknar á einum anga Namibíumálsins. Skyndileg ákvörđun um ađ Rakel Ţorbergsdóttir hćtti sem fréttastjóri er tekin ţegar stutt er í ađ niđurstađa lögreglu verđi heyrinkunn.

Lögreglurannsóknin á RÚV beinist ađ mögulegri ađild starfsmanna fréttadeildar ađ stuldi á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra Samherja. Gögn úr síma Páls notađi RÚV óspart til ađ ófrćgja Samherja. Lögmađur Samherja kćrđi stuldinn til lögreglu í sumar. Rannsókn hófst ađ loknum sumarleyfum.

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri var áđur lögreglustjóri og ţekkir til glćparannsókna. Hann undirbýr RÚV ađ svara til saka fyrir tapađ Namibíumál, sem fréttadeildin segir ekkert frá, og niđurstöđu úr lögreglurannsókn á símaţjófnađinum.

 


mbl.is Rakel hćttir hjá RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ţetta eru vel launuđ störf, en ţađ er kominn flótti í liđiđ, ţví í sumar fór Ađalsteinn Kjartansson (rannsóknarblađamađur) frá RÚV til Stundarinnar, var hann ađ fara til betri launa eđa til systur sinnar.

Kristinn Sigurjónsson, 10.11.2021 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband