Afi keyrði bíl og það varð eldgos

„Merkilegt að ímynda sér að það að keyra bíla og losa koltvísýring geti valdið því að það breytist eldgos sem er svona ein af óvæntari afleiðingum þessara breytinga allra.“

Tilvitnunin hér að ofan er úr frétt RÚV þar sem jarðeðlisfræðingur útskýrir samhengi manngerðs koltvísýrings og heimshlýnunar.

Jú, ímyndunaraflið er merkilegt fyrirbæri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 Ég held við ættum að þakka þessum ágæta manni fyrir að opinbera þann fáránleika sem vísindin starfa eftir nú til dags. Eða hver sagði nú aftur fyrir liðlega þúsund árum: hverju reiddust guðirnir er hraun þetta rann er vér nú stöndum á? 

Ragnhildur Kolka, 11.8.2021 kl. 09:15

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

En af hverju heldurðu að þetta sé svona galið sem maðurinn er að segja? Skilurðu yfirhöfuð það sem hann var að segja þarna?

Skeggi Skaftason, 11.8.2021 kl. 10:31

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég skil þetta svo Skeggi 
Að ef ég hætti að kaupa vörur frá Kína
þá muni CO2 losun í heiminum minnka heilmikið
En með Sósíalistann Gunnar Smára í næstu ríkisstjón þá verður það mjög erfitt

Grímur Kjartansson, 11.8.2021 kl. 13:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband