Löggur međ fordóma

Ef gefiđ er ađ lögreglan endurspegli samfélagiđ, sem er rímleg ályktun, má gera ráđ fyrir ađ áţekkir fordómar séu hjá lögreglumönnum og almenningi.

Lögregluţjónar sem höfđu afskipti af fólki í Ásmundarsal í desember létu í ljós fordóma, um ţađ er engum blöđum ađ fletta. Hvort ţeir fordómar leiddu til fréttatilkynningar sem hönnuđ var í ţví skyni ađ koma höggi á formann Sjálfstćđisflokksins er aftur opin spurning.

Almennt er traust til íslensku lögreglunnar, síst ţó hjá vinstrimönnum. Landssamband lögreglumanna gerđi vel í ţví ađ gangast viđ augljósum stađreyndum, ađ löggur hafi fordóma eins og annađ fólk, og viđurkenna ađ stundum mćtti standa betur ađ verki, t.d. í útkallinu í Ásmundarsal.

Máliđ dautt.


mbl.is Lögreglumenn íhuga ađ kvarta til Persónuverndar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eđa muna ađ slökkva á búkmyndavélinni elskurnar ţegar mađur sjálfur talar.Ţađ gerir auđvitađ vinnuna erfiđari slökkva/kveikja. 
Bára gat haft kveikt á upptökuvél sinni í Klaustrinu enda ekki lögga.

Helga Kristjánsdóttir, 26.6.2021 kl. 02:03

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Er ţetta nú orđiđ ađalmáliđ? Hvađ međ alla veislugesti sem brutu lögin?

Jósef Smári Ásmundsson, 26.6.2021 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband