Hvaða kreppa?

Störfum fjölgar, ferðaþjónusta glæðist, bankar skila auknum hagnaði, farsóttin lætur undan síga og vorið er blítt.

Kreppan virðist farin áður en hún almennilega nam land.

Ástandið er að vísu kvikt, eins og sagt er á hagfræðimáli, þegar óvissa er á markaði. En það erfitt að vera ekki bjartsýnn á framhaldið. 


mbl.is Bókunum fjölgar ört
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er engin þörf að kvarta!

Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2021 kl. 08:01

2 Smámynd: Þórhallur Pálsson

Þakka þér fyrir að nefna blíðu vorsins !  Ég skal ræða mikið um sólfar og sumarblíðu næst þegar rigningasumar gengur yfir suðvesturhornið.
En andstyggilegri maímánuð man ég ekki, með alhvítri jörð nær hvern einasta morgun, hita um og undir tveimur gráðum yfir hádaginn og algeru sólarleysi !

Þórhallur Pálsson, 10.5.2021 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband