Tvöfeldni lögmanna og Pyrrhosarsigur í hérađsdómi

Ţrír vaskir lögmenn fengu sigur á sóttvarnaryfirvöldum í hérađsdómi í vikunni. Sigurinn varđ ţeim svo dýrkeyptur ađ kalla varđ út varaliđ Lögmannafélags Íslands og Dómarafélags Íslands til ađ réttlćta hann.

Innbyggđ tvöfeldni málfćrslumanna međ lögfrćđipróf er ađalástćđan fyrir hrakförum lögmannanna ţriggja. Ţeir fóru einfaldlega langt út fyrir ţann völl sem ţeim er markađur sem lögmönnum.

Lögmenn sem taka ađ sér málfćrslu selja sérţekkingu sína á lögum annars vegar og hins vegar málafylgju. Ađ ţví leyti sem málafylgjan er ekki fyrir dómstóli ţá er hún pólitísk og flutt í fjölmiđlum. Lögin sjálf eru alltaf, eđa nćr alltaf, virđuleg, málefnaleg og hófleg. Lögmenn á hinn bóginn eiga ţví miđur til ađ öskra og ćpa á torgum úti og koma óorđi á lögin, líkt og róninn áfenginu.

Áđur en nokkur ferđamađur sem skikkađur var í sóttkvíarhótel var svo mikiđ sem búinn ađ stynja upp kvörtun voru lögmenn búnir ađ kveđa upp dóm sinn: ,,Sóttkvíargúlag í Ţórunnartúni." Málatilbúnađur af ţessu tagi er hrein og klár pólitík og hefur ekkert međ virđingu fyrir lögum ađ gera.

Lögin eiga ađ ţjóna samfélaginu, ekki hagsmunum lögmanna. Ţeir lögmenn sem geysast inn á sviđ stjórnmálanna eru teknir ţeim tökum sem ţar tíđkast. Ţeir ţrír vösku voru skotnir í kaf og urđu ađ kalla út varaliđiđ, félag dómara og lögmanna, til ađ rétta hlut sinn.

Berglind Svavarsdóttir, formađur Lögmannafélags Íslands, freistar ţess ađ setja máliđ upp ţannig ađ lögmannagengiđ hafi veriđ í stríđi viđ lćkna. Svo er ekki. Ţeir ţrír vösku voru í stríđi viđ samfélagiđ. Og töpuđu.

 

 


mbl.is Viđbrögđ heilbrigđisyfirvalda sérstök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

En dómarnir voru kveđnir upp samkvćmt lögunum, Páll. Ekki samkvćmt samfélagsmiđlum.

Ragnhildur Kolka, 10.4.2021 kl. 13:07

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Sammála, Ragnhildur, og einnig ţeirri hugsun ađ međ lögum skal land byggja en ólögum eyđa. Bloggiđ og gagnrýni mín snýst um umrćđuna sem lögmennirnir stöđu fyrir fremur en lögin eđa dóminn sem slíkan. 

Páll Vilhjálmsson, 10.4.2021 kl. 13:41

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Er samfélagiđ ţá í stríđi viđ réttarríkiđ?

Guđmundur Ásgeirsson, 10.4.2021 kl. 13:52

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Lögmenn eru ekki réttarríkiđ.

Páll Vilhjálmsson, 10.4.2021 kl. 14:00

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Lögin voru svona.  Ţađ lá fyrir.  Nú er bara búiđ ađ undirstrika ţađ.

Mér persónulega finnst mjög jákvćtt ađ ţeir skuli hafa dćmt samkvćmt gildandi lögum.

Verra finnst me´r ađ ráđherra skuli ekki hafa getađ samiđ lög sem voru í samrćmi viđ stjórnarskra.  Og ţađ međ hjálp lögfróđra ađstođarmanna.

Hve vanhćft getur fólk veriđ?

Sćkjast sér um líkir, kannski?

Og nú ćtla sömu ađilar, sem sannast hafa vanhćfir ađ reyna aftur...

Jćja.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2021 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband