Ţórdís Kolbrún gerir mistök

Ekki fer vel á ţví ađ ráđherra gagnrýni eigin ríkisstjórn. Tvennt má lesa úr slíkri gagnrýni. Í fyrsta lagi ađ ekki sé hlustađ á ráđherra á ríkisstjórnarfundum, hann sé léttvigt. Í öđru lagi ađ ráđherra sé á leiđ í stjórnarandstöđu.

Kínaveiran og sóttvörnin gegn henni gengur ekki ađ neinni uppskrift vísri. Stjórnvöld um allan heim eru í vanda og sum í verulegum vandrćđum ađ kljást viđ veiruna.

Íslensk stjórnvöld, ţökk sé ţríeykinu, hafa stađiđ sig betur en nćr allar ađrar ríkisstjórnir.

Ţórdís Kolbrún vill hvorki vera léttvigt né í stjórnarandstöđu. Ţví ćtti hún ađ tala ríkisstjórnina upp en ekki niđur.


mbl.is Gagnrýnir sóttvarnaađgerđir stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kannski er ŢK orđin ţreytt á ađ viđbrögđ viđ Kínaveirunni snúast řll um sóttvarnir á međan viđbrögđ viđ řđrum málaflokkum fást ekki rćdd. Kinaveiran drepur fleiri en ţá sem sýkjast af henni, en heildarmyndin fćst ekki rćdd. 

Ragnhildur Kolka, 30.3.2021 kl. 23:42

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Má vera, Ragnhildur. Séđ frá Seltjarnarnesi eru ţrjár heildarmyndir. Sú sćnska annars vegar og hins vegar alţjóđlega. Ţriđja er íslenska heildarmyndin. Hún er mér geđţekkust. Ef Ţórdís Kolbrún á í fórum sér fjórđu heildarmyndina ćtti hún kannski ađ láta svo lítiđ ađ kynna hana.

Páll Vilhjálmsson, 31.3.2021 kl. 08:03

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Seltjarnarnesiđ er lítiđ og lagt - útskýrir kannski sjónarhorniđ. 

Ragnhildur Kolka, 31.3.2021 kl. 08:44

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Góđ, Ragnhildur.

Páll Vilhjálmsson, 31.3.2021 kl. 09:07

5 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll

Ţú ert ekki nógu upplýstur. Aldrei stóđ til ađ enginn sýktist hérlendis. Ţađ átti ađ vernda viđkćma. - Hvađ breyttist og hvenćr,nkvl.?

Leyndur Wokemađur?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 31.3.2021 kl. 22:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband