3 RÚV-fréttamenn sitja um Áslaugu Örnu

Síđustu 4 daga hafa ţrír fréttamenn RÚV séđ um ađ halda lífi í símtals-máli Áslaugar Örnu dómsmálaráđherra. Vaninn er sá ađ fréttamenn RÚV ganga ađ einhverju marki sjálfala og eru međ ,,sín mál" en í ţessu tilfelli unniđ eftir miđstýrđri ađgerđaáćtlun međ tilheyrandi verkskiptingu.

RÚV-arinn Ingvar Ţór Björnsson var međ símtalsfrétt á föstudag. Í dag skiptu međ sér vaktinni fréttamennirnir Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Anna Lilja Ţórisdóttir, hvor međ sína símtalsfréttina.

Rađfréttir RÚV ţjóna ţví markmiđi ađ telja almenningi trú um ađ hér sé stórt og alvarlegt mál á ferđinni. Oft og einatt er stofnađ til rađfrétta í pólitískum tilgangi og fréttaefninu haldiđ lifandi í samvinnu pólitísk öfl - ţingnefnd í ţessu tilviki. Úlfaldi er gerđur úr mýflugu og látinn suđa í hlustum áheyrenda. Í krafti stöđu sinnar á fjölmiđlamarkađi getur RÚV ráđist í ađgerđir af ţessu tagi.

Einhver á fréttastofunni á Efstaleiti sér um ađ samrćma ađgerđir gegn dómsmálaráđherra. Hvađan skyldi viđkomandi hafa umbođ sitt?


mbl.is „Eđlilegra ađ fá embćttismann í verkiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Viđ hin hljótum samt ađ fagna ađalatriđinu hér, sem er ađ höfundur er allavega ađ fá talsvert fyrir sinn 1456 kr sem hann og viđ hin greiđum til RÚV á mánuđi fyrir góđa dagskrá og fínar fréttir.

Ef ekki vćri fyrir faglegan fréttaflutning RÚV og flotta dagskrá, ţá vćri bloggsíđa höfund hvorki fugl né fiskur.

Fyrir ţađ hlýtur kórinn hjá höfundi ađ fagna mjög....

Sigfús Ómar Höskuldsson, 1.3.2021 kl. 23:20

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Útvarpsgjaldiđ er reyndar 1525 kr á mánuđi eđa 18300 kr á ári, fyrir hvern skattgreiđanda, Sigfús. Ţađ segir ađ hjón borga 3050 kr á mánuđi til ruv, eđa 36600 kr á ári. Ţví miđur er ekki hćgt ađ finna nýrri tölur um fjölda skattgreiđenda vs fjölda heimila í landinu, en frá 2019. Samkvćmt ţeim tölum er gjald á hvert heimili nokkuđ hćrra, eđa rúmar 45000 kr á heimili á ári. Hvort fólki ţykir ţađ hátt eđa ekki fer auđvitađ eftir ţví hversu bólgin eđa tóm budda hvers er, en vandinn er ađ ekki er möguleiki ađ komast hjá ţví ađ greiđa ţann skatt, hvort sem mađur nýtir sér ţjónustuna eđa ekki.

Mat á faglegheitum fréttstofu ruv fer auđvitađ eftir ţví hvar hver hugur manna í pólitík er. Ţađ á auđvitađ ekki ađ vera svo, fréttastofan á ađ vera allra, ekki bar ţeirra sem hafa ákveđna skođun í pólitík.

Gunnar Heiđarsson, 2.3.2021 kl. 09:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband