Samfylking í skugga Trump - og Framsóknar

Samfylkingarfélagar höfðu meiri áhuga á falli Trump i Bandaríkjunum en landsfundi flokksins um helgina. Logi formaður reyndi að gera flokkinn áhugaverðan með samanburði við Framsókn, sem er 7 prósent flokkur. 

Helstu tíðindi landsfundarins eru að Heiða Björg felldi Helgu Völu í formannskjöri með þeim rökum að vera ekki athyglissjúk.

Þá gerði Logi formaður láta Íslendinga að sérstöku áhersluatriði. Þar reyndi Logi að lesa Samfylkinguna inn í kjör Biden í Bandaríkjunum sem sigraði með dauðum atkvæðum. Bókstaflega.


mbl.is „Viljum bara það sem virkar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Ef hið hryllilega myndi gerast að Samspillingin kæmist ein að stjórnartaumunum þá yrði boðið upp á fríar ferðir til Íslands fyrir ólöglega innflytjendur ásamt húsnæði og uppihaldi á kostnað skattgreiðenda fram í andlátið. Við skulum rétt vona að þessi jötuflokkur fái að ráða sem minnstu um ókomna framtíð.

Örn Gunnlaugsson, 9.11.2020 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband