Ást, hatur og Áslaug

Leiti mađur ađ ást finnst hún. Sé leitađ ađ hatri ţá finnst ţađ. Ást og hatur eru tilfinningar sem verđa fyrst til í brjósti ţess er leitar. Enginn mađur er án ţessa hugarţels. Vonin á ţar upphaf sitt en einnig örvćntingin.

Misjafnt er hvora tilfinninguna menn leggja rćkt viđ. Vinstrimenn í seinni tíđ eru sérstaklega duglegir ađ rćkta međ sér hatur. Ţeir urđu fyrir paradísarmissi ţegar sósíalisminn var afhjúpađur sem Gúlag. Síđan hata ţeir allt og alla, mest ţó sjálfa sig.

Áslaug Arna ćtti ađ fara varlega í ađ feta slóđ vinstrimanna, ala međ sér haturshyggju og leita ađ táknum myrkurs í dyrum og dyngju. Ţegar tilfinningar eru annars vegar rćđur leitin ferđinni. Leitađu frekar ađ ást, Áslaug. Tilveran verđur til muna huggulegri, bćđi fyrir ţig og ţá sem ţú átt ađ ţjóna.


mbl.is Haturstákn ekki liđin innan lögreglunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

réttlćtiRéttlćtiđ var fundiđ upp á vesturlöndum. Ađrar ţjóđir sem hafa tekiđ ţađ upp farnast yfirleitt vel. 

Ţegar fólk er neytt til ađ sjá báđar hliđar, vega ţćr og meta, dregur úr hatrinu og hugurinn róast. Ţá dregur úr sleggjudómum. 

 

Benedikt Halldórsson, 23.10.2020 kl. 09:33

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Páll getur skrifađ um allt međ yfirburđa skirleika og hallar aldrei réttu máli.

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2020 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband