Veiran er ólćs, náttúran líka

Snjallt af Ţórólfi sótta ađ vekja á ţví athygli ađ kórónuveiran er ólćs og skilur ekki mannamál. Veiran fer sínu fram, líkt og náttúran, og lćtur sig engu skipta hvađ manninum finnst.

Okkur hćttir til ađ hugsa ţetta öfugt, ađ náttúruleg fyrirbrigđi lúti vilja mannsins. Viđ skiljum ekki náttúruna nema ađ hluta en högum okkur iđulega eins og hún sé manngerđ.

Kannski ađ stóri lćrdómurinn af farsóttinni sé upprifjun á takmörkunum mannsins andspćnis náttúruöflunum. 

Fyrr á tíđ var meiri međvitund um vanmátt tegundarinnar. Til eru orđskviđur sem lýstu sambandi manns og náttúru: kóngur vill sigla en byr hlýtur ađ ráđa.


mbl.is Veiran lesi hvorki reglugerđir né tilmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

.................11 apríl............8 október

Svíţjóđ.........103 (115)..........5  (5)

Belgia..........302 (321),........16 (20)

Spánn...........525 (961)........126 (261)

Bretland........839 (1166).......77  (77)

Ţýskaland.......135 (333)........15  (19)

Noregur..........11 (16).............0  (4)

Finnland.........1 (43)..............0  (2)

 

Til samanburđar - 11 apríl og 8 október. Dauđsföll voru margfalt fleiri í vor. Inna sviga (x) eru flest dauđsföll í fyrri og seinni bylgju. 

Fyrri bylgjan myndađi "bratt fjall" á örfáum dögum en sú seinni "litla hóla" - sem hafa myndast á lengri tíma en í vor.

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 07:40

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

.................11 apríl............8 október

New York.......966(1025)..........24(19)

Kalifornía....... 46(321),.........69(197) 

Belgía............302(321).........16(20)

Frakkland.......634(891).........76(153)

Ítalía.............621(333).........22(31)

Írland.............33(214)..........1(9)

Portúgal.........35(37)...........10(14) 

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 08:24

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Viđ getum lesiđ kórónuveiruna ţótt hún sjálf sé ólćs. Hún drepur miklu fćrrri en í vor.

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 08:33

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 08:39

5 Smámynd: Benedikt Halldórsson

.................11 apríl............8 október

Rússland..........12(232)..........191(232)  

Mexíkó........... 40(1228).........378(1228) 

Bólivía..............1(132).............36(132)   

Brasilía...........72(1554).........730(1554)

 

Í ţessum löndum hefur veiran kraumađ frá ţví í vor. 

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 09:20

6 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ţađ er mjög ruglingslegt ţegar talađ er um smit. Í Ţýskalandi eru mikli fleiri smit nú, en í vor, en margfalt fćrri dauđsföll. Af hverju eru dauđsföllin ekki í réttu hlutfalli viđ fjölda smita?

Benedikt Halldórsson, 9.10.2020 kl. 09:34

7 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Páll.

Eins djúpur núna, og ţá meina ég virkilega djúpur.

Líkt og ţú varst ţađ ekki í seinni pistil dagsins.

Ţú ert varla orđinn Pírati eđa hvađ??

Spyr vegna ţess ađ ţeim getur alveg dottiđ í hug ađ segja eitthvađ ađ viti, en ţađ er alltaf óvart.

Spyr vegna ţess ađ ţegar björgin bresta, hvađ tekur ţá viđ??

Dýkiđ??, Keldan??

Samfylkingin.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 9.10.2020 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband