Miđvikudagur, 16. september 2020
Flugfélög svindla á Íslandi
Flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi stunda ţađ ađ flytja inn í landiđ gerviflóttamenn sem skapa félagsleg vandamál hér á landi. Önnur Evrópuríki taka ekki viđ flóttamönnum á flugvöllum.
Ţetta er ekki nýtt vandamál. Hér er 4 ára gömul umfjöllun um ţetta séríslenska svindl flugfélaganna:
Í ESB-ríkjum er í gildi reglugerđ 2001/51/EC sem gerir flugfélög fjárhagslega ábyrg fyrir flóttamönnum sem fá ekki stöđu hćlisleitenda. Flugfélög neita ţess vegna ađ flytja farţega frá miđausturlöndum og Afríku sem ekki eru međ vegabréfsáritun.
Flugfar frá Afríku og miđausturlöndum kostar 300 til 400 evrur. Ţýska útgáfan FAZ segir flóttamenn borga 7000 evrur og meira fyrir ađ komast í manndrápsfleytur yfir Miđjarđarhaf. Ţótt krafist sé ađ reglugerđ Evrópusambandsins, um fjárhagslega ábyrgđ flugfélaga á flóttamönnum sé afnumin, eru engar líkur á ţví ađ ţađ verđi gert.
Evrópusambandiđ hefur ekki minnsta áhuga á ađ gera ţetta séríslenska vandamál, flóttamenn međ flugvélum, ađ sínu.
Einfalt er ađ koma í veg fyrir innflutning flugfélaganna á útlendum bótaţegum. Ţađ er gert međ ţví ađ gera flugfélögin fjárhagslega ábyrg fyrir ţeim gerviflóttamönnum sem ekki fá stöđu hćlisleitenda.
Komast hingađ skilríkjalaus | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Stöđugur einhliđa áróđur gegn "hvítu" fólki, sem á víst ađ hafa fariđ svo illa međ alla í heiminum, hlýtur ađ hafa einhvern tilgang. Varla stofna ofurríkir fantar, sem sjá guđ ţegar ţegar líta í spegilinn, allar ţessar vinstri grasrótarhreyfingar sem kosta ţá billjónir af dollurum, án ţess ađ vera búnir ađ gera ćđri plön sem viđ á jörđu niđri skiljum ekki.
Hvađ ţýđir - no one is illegal? Má fólk klifra yfir girđinguna hjá ofurríkum sem vilja leggja niđur landamćri? En landamćri eru til ţess ađ verja almenning sem hefur ekki efni á lífvörđum og rándýrum prívatgirđingum sem engin nema fuglinn fljúgandi kemst yfir. Ekkert flugfélag myndi voga sér ađ lenda í görđum ofurríkra fanta.
Viđ eigum ekki taka mark á bulli.
Benedikt Halldórsson, 16.9.2020 kl. 10:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.