Flóttamenn međ flugvélum - séríslenskt vandamál

Í ESB-ríkjum er í gildi reglugerđ 2001/51/EC sem gerir flugfélög fjárhagslega ábyrg fyrir flóttamönnum sem fá ekki stöđu hćlisleitenda. Flugfélög neita ţess vegna ađ flytja farţega frá miđausturlöndum og Afríku sem ekki eru međ vegabréfsáritun.

Flugfar frá Afríku og miđausturlöndum kostar 300 til 400 evrur. Ţýska útgáfan FAZ segir flóttamenn borga 7000 evrur og meira fyrir ađ komast í manndrápsfleytur yfir Miđjarđarhaf. Ţótt krafist sé ađ reglugerđ Evrópusambandsins, um fjárhagslega ábyrgđ flugfélaga á flóttamönnum sé afnumin, eru engar líkur á ţví ađ ţađ verđi gert.

Evrópusambandiđ hefur ekki minnsta áhuga á ađ gera ţetta séríslenska vandamál, flóttamenn međ flugvélum, ađ sínu.


mbl.is Hópur hćlisleitenda til landsins í gćr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Bjarni

Ertu ađ leggja ţađ til ađ viđ göngum í ESB?

Jón Bjarni, 22.11.2016 kl. 07:55

2 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

 Sćll

Sniđugur ţessi međ athugasemdina. - Nú er Rauđi krossinn međ 70 manns, ţar af 20 lögfrćđinga í vinnu vegna flóttamanna og allra hinna sem vilja vera á Íslandi. Ţađ er af sem áđur var ţegar hjálpin beindist ađ stríđshrjáđum. Í Danmörku er minni fjöldi nefndur neyđarástand.

Hvenćr vakna stjórnvöldin hér?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 22.11.2016 kl. 10:50

3 Smámynd: Agla

Ef ţetta er sér íslenskt vandamál er ţađ ţá ekki okkar ađ leysa úr ţví?

Kemur ţetta Evrópusambandinu eitthvađ viđ?

Agla, 22.11.2016 kl. 12:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband