Verđmćti: ungmenni og ferđamađur

Verđmćti erlends ferđamanns er sćkir Ísland heim er hćgt ađ reikna út frá međaltali. Sérhver ferđamađur skilar ađ međaltali svo og svo mörgum krónum. En hvert er verđmćti skólagöngu ungmennis?

Unglingur í framhaldsskóla ver drýgstum hluta dagsins í skólanum viđ nám og samskipti viđ jafnaldra sína. Ekki er hćgt, svo vit sé í, ađ setja krónur og aura á skólavist unglings.

Ţađ sem af er hausti býr allur ţorri íslenskra ungmenna viđ skerta skólavist. Í flestum tilvikum er skólagangan skert um 50%. Fjarnám bćtir upp ađ nokkru, skólar kenna sama námsefniđ. En fjarnám bćtir ekki upp glatađa samveru jafnaldra. Félagslíf verđur ekki stundađ í fjarnámi, svo heitiđ geti.

Ţví fyrr sem skólastarf kemst í samt horf ţví betra.


mbl.is „Ţetta er náttúrlega áfall“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Er ţađ virkilega svo mikiđ áfall fyrir unglinga ađ fá ekki ađ kássast saman í nokkra daga? Ţau eru hvort eđ er alltaf í símanum í stöđugu sambandi. Túristar eru hins vegar í fćstum tilfellum í nánum sambandi viđ innfćdda. Nema náttúrlega ţeir séu fótboltamenn.

Ragnhildur Kolka, 7.9.2020 kl. 16:13

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Góđur, Ragnhildur.

Páll Vilhjálmsson, 7.9.2020 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband