Stóra ekki-máliđ: klukkan

Ef eitthvađ virkar  á ekki ađ fikta međ ţađ nema ćrnar ástćđur séu til. Aldrei var ástćđa til ađ hrćra í klukkunni. Ţađ virkađi ađ hafa engan mun á sumar og vetrartíma. Allir vissu ţađ sem vildu.

En flokkur, sem nú er flestum gleymdur, Björt framtíđ, fannst klukkumáliđ sniđugt og hratt ţví úr vör á alţingi. Ýmsir stukku á vagninn eins og gengur ţegar popúlistar eiga í hlut.

Máliđ, sem átti aldrei ađ vera á dagskrá, er afgreitt.


mbl.is Ekki gerđar breytingar á klukkunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţetta ekki bara máliđ: 

    • Klukk­an áfram óbreytt en skól­ar og jafn­vel fyr­ir­tćki og stofn­an­ir hefji starf­semi seinna á morgn­ana.

    Ţessi ákvörđun gćti einnig dreift álaginu á gatnakerfiđ

    í rvk yfir lengra tímabil á morgnanna.

    Jón Ţórhallsson, 1.9.2020 kl. 11:58

    2 Smámynd: Jóhann Elíasson

    Alveg frá ţví ađ ég var í Stýrimannaskólanum í Reykjavík (um 1980) hef ég gert mér grein fyrir ţví ađ Ísland vćri ekki á RÉTTU tímabelti.  Fyrstu réttlćtinguna fyrir ţví heyrđi ég ađ vćri vegna ţess ađ vegna VIĐSKIPTA VIĐ EVRÓPU vćri betra ađ hafa ţetta svona.  Nú eru ţessi rök rokin út í veđur og vind og ţar sem megniđ af viđskiptum fer fram í gegnum netiđ skiptir ţetta litlu máli lengur og svo skal ţess getiđ ađ viđskipti viđ Evrópu eru minnihluti viđskipta landsins.  Mér hefur alltaf fundist ađ landiđ eigi ađ vera á RÉTTU tímabelti og ég tala nú ekki um  ef ţarna  er um lýđheilsumál ađ rćđa....

    Jóhann Elíasson, 1.9.2020 kl. 12:12

    Bćta viđ athugasemd

    Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

    Hafđu samband