Göbbels og menningin

Þegar ég heyri orðið menning gríp ég til byssunnar, er tilsvar haft eftir Göbbels, áróðursráðherra Þriðja ríkisins. 

Tilsvarið er raunar eftir eftir nasískt leikskáld, Hanns Johst, en haft til marks um fasískt viðhorf til menningar.

Söguleg vestræn menning geymir bæði mannúð og grimmd, fegurð og ljótleika, fordæmi til að fylgja og afglöp að varast.

Bannfæring á menningararfi er hreinn og klár fasismi klæddur í búning pólitísks rétttrúnaðar. 


mbl.is Á hverfanda hveli fjarlægð úr streymisveitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Það er ekki frjálslyndi að ofsækja fólk sem eru ekki sammála. Ekki er það lýðræðislegt. Ekki er það umburðarlyndi. Ekki eru það mannréttindi að geta ekki tjáð sig án þess að vera gerður útlægur.

Fólk sem vill banna öðrum að tjá sig er ekkert svo langt frá Göbbels í anda. 

Benedikt Halldórsson, 10.6.2020 kl. 11:29

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Göbbels er mættur aftur. Í þetta sinn sem frjálslyndur fjölmenningarkrati sem þolir ekki að aðrir hafi aðra skoðun en hann. Fasismi var þetta eitt sinn kallað, en þar sem frjálslynt kratapakk nútímans þolir enga gagnrýni, snýr það hyski öllu upp í rassgatið á sjálfu sér og hljómar verr en Göbbels. 

 Versta mein vestrænnar menningar er göbbelsk framkoma skítapakksins, sem telur sig fjölmenningarsinnað og umhugað um minnihlutahópa. Engum í veröldinni er meira sama um minnihlutahópa en viðbjóðslegu krataliði nútímans. 

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 11.6.2020 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband