Bíða íslenskunnar sömu örlög og kirkjunnar?

Forsætisráðherra leggur fram stjórnarskrártillögu ,, að ís­lenska sé rík­is­mál í land­inu og að ríkið skuli styðja ís­lensku og vernda — sama orðalag og þegar er notað um þjóðkirkj­una."

Þjóðkirkjan er hornkerling í samfélaginu, höfð að háði og spotti.

Viljum við að tungumálið okkar fari sömu leið?

Nei, líklega ekki. Því skulum við ekkert föndra við stjórnarskrána. Hún virkar prýðilega eins og hún er. Punktur.


mbl.is Ríkismálið íslenska í stjórnarskrá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Hættir maður þá að heyra: English please?????

Sigurður I B Guðmundsson, 12.5.2020 kl. 15:43

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sammála um að það sé óþarfi að undirstrika Íslenskuna serstaklega í stjórnarskrá, en skil ekki alveg samanburðinn við þjóðkirkjuna. Íslenskan er ekki stofnun. Íslenskan á ekki eignir, né er hún rekin af neinum kontór. Ég get ekki innritað mig eða sagt mig úr Íslenskunni. 

Jón Steinar Ragnarsson, 13.5.2020 kl. 01:37

3 Smámynd: Örn Einar Hansen

Jón, að taka íslenskuna úr stjórnarksrá ... er það sama og að taka Ísland úr henni.

Ef þér er svona illa við land og þjóð, af hverju ekkibara að flytja til Kína. Þar geturðu lært kínversku í staðinn. Og átt nýjan GUÐ, í stað þjóðkyrkjunnar ... sem heitir CCP.

Örn Einar Hansen, 13.5.2020 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband