Hvað gerir VR fyrir launafólk?

Opnar VR digra sjóði sína fyrir sveltandi og umkomulausum á degi verkalýðs? Ræðst VR í að stofna fyrirtæki til að veita atvinnulausum starf? Lækkar VR félagsgjöld sem launþegar eru neyddir til að greiða?

Nei og aftur nei. VR gerir ekkert slíkt fyrir launafólk.

Aftur vill VR að launafólk geri byltingu.

Fyrir VR.


mbl.is Hótar annarri búsáhaldabyltingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það væri tilvalið að VR felldi niður félagsjöld þar til ástandið lagast. Félagsmenn ættu að hefja undirskriftasöfnun til að krefjast þess.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.5.2020 kl. 13:37

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sammála Þorsteini í þetta skipti.

Benedikt Halldórsson, 1.5.2020 kl. 14:45

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Komminn í brúnni vill bara völdin til sín.  Það er kallað stjórnlyndi og Stalin var áskrifandi að þslíkum kröfum.

Halldór Jónsson, 1.5.2020 kl. 15:13

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Virðing Réttlæti! Er mig að misminna að efnt hafi verið til samkeppni um nafn á þetta virðulega stéttafélag,eða er þetta slagorð þess? 

Helga Kristjánsdóttir, 1.5.2020 kl. 16:23

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Orðin voru valin af því að skammstöfunin var VR. Dæmigert svona innihaldslaust vörumerkjabrölt.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.5.2020 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband