Pólitíkin á hásléttu Ölmu

Alma landlćknir segir farsóttina ekki ná hápunkti heldur komist á hásléttu og verđi ţar um stund, reynsla erlendis segir okkur ţađ. á hásléttu Ölmu ríkir samkomubann til 4. maí hiđ minnsta.

Ţríeykiđ gaf út fyrir páska ađ samkomubanni verđi aflétt í áföngum, líklega í öfugri röđ. Framhaldsskólar voru fyrstir í bann og ţeir fá síđast afléttingu. Góđu fréttirnar eru ađ fólk kemst fyrr í rćktina ađ taka af sér spik inniveru síđustu vikna.

Verulegir hagsmunir eru í húfi á hásléttunni. Ţar takast á lýđheila annars vegar og hins vegar viđskiptahagsmunir, t.d. ferđaţjónustunnar.

Vígstađan á hásléttunni er ţannig ađ enginn ráđherra ţorir fyrir sitt lita pólitíska líf ađ snúast gegn tillögum ţríeykisins - hverjar sem ţćr annars verđa.

 


mbl.is Blađamannafundur almannavarna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Mér sýnist ađ ambátt ţeirrar ţjónustu sem fćrđi okkur veiruna, ţ.e. Ţórdís Kolbrún ráđherra ferđaţjónustu xD-Air, og sem hafđi mestar áhyggjur af ţví ađ ekki vćri hćgt ađ sturta nógu miklu af smituđum Kínverjum yfir ţjóđina, heilum tveimur dögum dögum EFTIR ađ Trump setti landgöngubann á ţá í Bandaríkjunum, sé strax tilbúin í annan snúning af faraldri. Hún talar ţannig.

Ţađ fer ađ líđa ađ ţví ađ ţjóđin verđi rekin úr landi sínu og svo ađ "ferđaţjónustan" geti haldiđ áfram ađ steikja hamborgara, byggja tóm hótel og Reykjavíkurborg haldiđ áfram ađ hirđa allt út úr bráđfyndnum platfélagsskap svo kallađra "Faxaflóahafna".

Međ ţessari áframhaldandi útópíu xD mun höfuđhamborgarasvćđiđ fara síđast úr sóttkví.

Gunnar Rögnvaldsson, 10.4.2020 kl. 16:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband