Þjóðkirkjan sem félagsauður

Þjóðkirkjan er lík verkalýðsfélagi, segir Ögmundur Jónasson. Maður myndi sakna þjónustunnar færi starfið forgörðum.

Nema, auðvitað, ef félög Eflingarvæðast, verða skrípamynd af sjálfu sér.

Þegar lífsskoðunarfélög af þeirri sortinni tortímast hugsar maður: farið hefur fé betra.  


mbl.is Ögmundur genginn aftur í þjóðkirkjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Ögmundur er hér með dálítið Marxísta áróður. Öll trúarbrögð eru í eðli sínu ríkisheimspeki og eru myndbirtingar þeirra í formi kirkna eða mustera, nákvæmlega sú sama og stofnanir Þjóðríkja (en þau byggjast á Húmanískri heimssín).

Með fullri virðingu fyrir Ögmundi - sem er með því að skrá sig í Þjóðkirkjuna opinberlega búinn að hafna Marxísmanum. Fólk áttar sig ekki á að 62. grein stjórnarsrár Lýðveldisins (rétt eins og staða Bretadrottningar/konungs yfir Ensku Biskupakirkjunni - að húmanistaríkið viðurkennir þennan mun, þ.e. að trúaðir sætta sig við Húmanistaríkið gegn því að það viðurkenni heimssýn trúaðra og sýni þeim virðingu.

Guðjón E. Hreinberg, 1.2.2020 kl. 13:41

2 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

-- afsakið ritvillur og orðavillur - það er ekki hægt að breyta athugasemd eftirá.

Guðjón E. Hreinberg, 1.2.2020 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband