RÚV breytir frétt: hannar nýjan veruleika

Frétt á RÚV um Samherjamáliđ var breytt í kvöld. Í útgáfu fréttarinnar var harmađ ađ frumvarp forsćtisráđherra um vernd uppljóstrara myndi ekki vernda starfsmann Seđlabanka Ísland sem lak upplýsingum til RÚV um húsleit hjá Samherja.

RÚV leggur ofurkapp á ađ fá vernd fyrir samstarfsmann sinn í Seđlabankanum. Fréttamađur RÚV sakađi Katrínu forsćtisráđherra um hrćsni í fréttaviđtali í gćr vegna málsins.

Seinni útgáfa fréttarinnar í kvöld var breytt til ađ draga athyglina frá samvinnu RÚV og Seđlabanka í ađförinni ađ Samherja sem upphaflega fréttin afhjúpađi.

Í lok nýrrar útgáfu fréttarinnar segir RÚV: ,,Fréttinni hefur veriđ breytt. Í upphaflegri útgáfu stóđ ađ frumvarpiđ nćđi ekki yfir fyrrverandi starfsmenn fyrirtćkja." 

Fyrirsögnin í upphaflegu fréttinni krafđist verndar fyrir seđlabankamanninn sem lak trúnađarupplýsingum í RÚV.

RÚV hannar nýjan veruleika í takt viđ áróđursstöđuna hverju sinni. Í Efstaleiti er ekki stunduđ fréttamennska heldur áróđur.


mbl.is Umfjöllun Kveiks einhliđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband