RÚV í valdabaráttu, sakar Katrínu um hrćsni

RÚV sakar Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra um hrćsni og vill ađ lögreglurannsókn verđi hćtt á hlutdeild RÚV í samsćri međ Seđlabankanum vegna húsleitar hjá Samherja. Í hádegisviđtali fréttamanns RÚV viđ Katrínu (7:10) er forsćtisráđherra spurđur hvort ţađ sé ekki ,,hrćsni" ađ láta lögreglu rannsaka samsćri RÚV og Seđlabankans um ađför ađ Samherja vegna gruns um brot á reglum um gjaldeyrisviđskipti.

Í útskrifađri frétt RÚV af viđtalinu viđ Katrínu segir: 

Katrín sagđi enga mótsögn í ţví ađ leggja fram lagafrumvarp um vernd uppljóstrara á sama tíma og hún hefđi sent lögreglu erindi um hugsanlega uppljóstrun starfsmanna Seđlabanka Íslands viđ fréttamann RÚV um húsleit hjá Samherja vegna gruns um brot á skilaskyldu gjaldeyris.

Samherji var sýknađur fyrir dómstólum í gjaldeyrismálinu. Lögreglurannsókn stendur yfir á samvinnu starfsmanna Seđlabankans og RÚV í ađförinni ađ Samherja.

Namibíu-fréttaflutning RÚV af málefnum Samherja verđur ađ skođa í ljósi tilraunar RÚV ađ knésetja Samherja í húsleitarmálinu.

Kristinn Hrafnson, sem er í samstarfi viđ RÚV í Namibíumálinu, viđurkennir óbeint ađ hér sé á ferđinni valdabarátta. Hann segir í frétt mbl.is:

Ég held líka al­mennt séđ ađ ţessi birt­ing og ţessi um­fjöll­un sé ákveđin próf­steinn og prófraun á ís­lenskt sam­fé­lag, og einnig á ís­lenska fjöl­miđla, hvernig ţeir mat­reiđa og verka ţessi mál, sér­stak­lega međ til­liti til ţess hvernig eign­ar­haldiđ er ţar víđa. (undirstrikun pv)

Kristinn hefur sem sagt áhyggjur af dreifđu eignarhaldi fjölmiđla. Almennt er ţađ taliđ jákvćtt í lýđrćđisríki ađ eignarhald fjölmiđla sé dreift, fleiri raddir heyrast og ólík sjónarmiđ. En samstarfsmađur RÚV vill einn sterkan ríkisfjölmiđil til ađ ,,matreiđa og verka ţessi mál". RÚV á sem sagt ađ fá sem mest völd til ađ sćkja, verja og dćma í opinberum málum. Eitt ríki, ein ţjóđ, einn fjölmiđill. 


mbl.is „Ţarna var augljóslega saga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Púritanarnir í Samfylkingunni eru gersamlega ađ missa sig og yfirbođin eftir ţví. Ţeir hafa ekki haft mikil viđskipti í Afríku helst ađ ţeir komi ţangađ međ fullar hendur fjár úr sjóđum íslenskra skattgreiđenda.

Og hver snuprar jólasveininn?

Ragnhildur Kolka, 13.11.2019 kl. 18:26

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

trump

 

 

 

 

 

 

 

RUV fann mann í Samtökum sem telja Trump ljóta kallinn. Global Witness samtökin eru rammpólitísk og stunda ekki alvöru rannsóknir. Ţađ eru margir skúrkar í heiminum sem Vottar Heimsins ćttu ađ sjá en taka alls ekki eftir vegna pólitískrar sjónskekkju en beina ofsjónum sínum ađ Trump. 

 

BEHIND TRUMP’S BORDER WALL: POLITICAL OPERATIVES, A CONTROVERSIAL PR FIRM AND AN ALLEGED FAKE NEWS SITE

How the Trump administrations environmental and migration policies could affect coffee production.

UK AND SCOTTISH GOVERNMENTS MUST STOP OIL AND GAS EXPANSION TO MEET PARIS CLIMATE GOALS

FOUR THINGS TO KEEP IN MIND AHEAD OF THE EUROPEAN ELECTIONS IN MAY

BRAVING THE STORM? TRUMPS PRESIDENCY IN A NUTSHELL

CALLING OUT TRUMPS DEALS: ON THE AIRWAVES, IN PRINT – AND AT HIS HOTEL

A CONFLICTED PRESIDENT: WHEN AMERICAN FOREIGN POLICY IS UP FOR SALE 

CONFLICTED IN THE US JUSTICE DEPARTMENT: WHY ACTING ATTORNEY GENERAL MATTHEW WHITAKER SHOULD NOT OVERSEE THE MUELLER PROBE

HOW TRUMP IS DAMAGING THE US’ HUMAN RIGHTS RECORD

DONALD TRUMP SETS FOOT IN THE UK (AND MAKES MONEY WHILE HE’S AT IT)

FOUR SIGNS THE US IS CREEPING TOWARDS A KLEPTOCRACY UNDER TRUMP’S WATCH

JOINING THE DOTS: FROM PROPERTY DEALS AT THE TRUMP OCEAN CLUB, PANAMA TO LATIN AMERICAN DRUG CARTELS, HOW WE’RE USING NEW TECHNOLOGY TO EXPOSE CORRUPT NETWORKS

Trump er ljóti kall ársins 2017

THE GOOD, THE BAD AND THE UGLY OF 2017 

It seems that each week more revelations come out linking President Trump to corrupt and illegal activity.......request to the United States Treasury to turn over documents into Trumps financial dealings with Russia..... 

Benedikt Halldórsson, 13.11.2019 kl. 22:28

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Kveikur spilađi ađ alla strengina, um nýlendukúgun vondra hvítra manna í Afríku. Lykilvitniđ er í öfgasamtökum sem spilar á sömu strengi. 

Og auđvitađ skal eymdin í Afríku vera sönnun ţess ađ sósalistar hafi á réttu ađ standa, ađ eins gróđi sé annars tap, ţess vegna hljóti Samherji sem er vel stćtt fyrirtćki ađ arđrćna fátćka fólkiđ í Afríku. Hver fer annars til Afríku nema til ađ gabba og níđast á okkar litlu brćđrum? 

En Namibía er eitt stöndugasta ríki Afríku, miđađ viđ GDP per capita. Af 54 ríkjum Afríku er Namibía í sćti 10, ađ međtöldum ríkjunum viđ Miđjarđarhafiđ en hagvöxtur er mestur í heiminum einmitt í Afríku sem hefur ţví miđur enn ímynd eymdar og volćđis sem Kveikur kom til skila. 

Benedikt Halldórsson, 14.11.2019 kl. 06:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband