Trúum á guđ, vísindin segja ţađ

Einn ţekktasti trúleysingi Bretlands, ef ekki vesturlanda, Richard Dawkins, fćrir ţau vísindalegu rök fyrir réttmćti guđstrúar ađ rannsóknir sýni ađ samfélag sé starfhćfara međ trú en án hennar.

Viđ brjótum siđalögmál síđur. ađ ekki sé talađ um veraldleg lög og rétt, ef viđ trúum ađ alsjáandi augu guđs fylgist međ okkur.

Af er sem áđur var ađ rök vísindanna stóđu gegn guđi. 

 


mbl.is Dawkins varar viđ ţví ađ trúarbrögđ verđi afnumin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sú spurning mćtti vera oftar á lofti í samfélagsmiđlum;

hvar heimareitur "HVÍTA KÓNGSINS" eigi ađ vera á skákborđi reunveruleikans?

Hver stendur nćst "GUĐI" í dag?

Jón Ţórhallsson, 15.11.2019 kl. 09:04

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Fyrstu trúleysingjarnir höfđu allir lesiđ Biblíuna. Ţađ voru góđir tímar. 

Frelsađur kunningi minn sagđi mér frá skemmtilegum "illdeilum" viđ Jón Baldvin Hannibalsson sem hann bar mikla virđingu fyrir. Sko, Jón hafđi ekki bara lesiđ Biblíuna, heldur gat hann vitnađ i hana eins og starfandi ţjóđkirkjuprestur ţótt trúlaus vćri (fyrir um 40 árum)

Allir ţekktu bođskap kirkjunnar/Biblíunnar hvort sem ţeir voru trúađir eđa ekki. Íslensk ţjóđmenning var partur af "trúnni" ef svo má segja. Ömmur okkar töluđu um Jesú og Víkinga eins og ţeir vćri fóstbrćđur. Ţegar Amma krafđist ţess ađ ég fćri til rakarans "en amma Víkingarnir voru síđhćrđir" og "Jesú var líka síđhćrđur" sagđi ég til ađ verja hár mitt. 

Međ góđum undantekningum hefur ţriđja kynslóđ trúleysingja ekkert "viđmiđ" til ađ trúa ekki á. Um hvađ geta ţeir sameinast? Fólk er í lausu lofti en vill kjölfestu og viđmiđ til ađ berjast fyrir eđa gegn. Fólk er leitandi og auđtrúa. Ţađ trúir á heimsendi og ímyndar sér ađ öll trúarbrögđ séu eins.

Ţađ hafnar ekki bara "trúnni", margir trúa ţeim svívirđilega áróđri ađ íslensk ţjóđmenning sé nasismi.

Benedikt Halldórsson, 15.11.2019 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband