Bandaríkin veikjast, Rússland styrkist, ESB er núll

Áhrif Rússa vaxa í miđausturlöndum en Bandaríkin veikjast. Stefna Bandaríkjanna, sem mótuđ var um aldamótin, og gekk út á innrásir (Írak) og stjórnarbyltingar (Sýrland og Líbía) var stórkostleg mistök.

Evrópusambandiđ var taglhnýtingur Bandaríkjanna í misheppnađri tilraun ađ gera miđausturlönd vestrćn međ vopnavaldi.

Trump var kjörinn forseti 2016 međ ţá stefnu ađ afturkalla herliđ Bandaríkjanna frá miđausturlöndum og eyđa hvorki mannslífum né fjármunum í hernađarćvintýri ţegar brýnir hagsmunir voru ekki í húfi.

Miđausturlönd eru viđ bćjardyr Evrópu og Rússlands, Bandaríkin eru heimsálfu í burtu. Ţegar kurlin koma öll til grafar eru ţađ Evrópa og Rússland sem eiga mest í húfi viđ Miđjarđahaf.

Evrópa býr ekki ađ herstyrk sem skiptir máli, en ţađ gerir Rússland. Líkur eru á ađ ESB og Rússland nái saman um ađ halda óreiđunni í skefjum međ rússneskum her og evrópsku fjármagni.

Rússar fá tvöfaldan sigur.Ţeir fá viđurkenningu sem stórveldi, sem tekin var af ţeim viđ fall Sovétríkjanna, og ţeir létta á Nató-vćđingunni viđ vesturlandamćri sín. Evrópa ţarf á Rússum ađ halda í miđausturlöndum og mun ekki vera samtímis međ leiđindi í Úkraínu.

Og Bandaríkin? Ţau ţurfa tíma ađ sleikja sárin eftir aldamótamistökin.    


mbl.is Bandaríkjaţing fordćmir ákvörđun forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband